„Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 10:30 Dan Burn með deildabikarinn. afp/Glyn KIRK Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir fyrir Dan Burn, varnarmann Newcastle United. Á föstudaginn var hann valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn og í gær skoraði hann í sigri Newcastle á Liverpool í úrslitaleik deildabikarsins. Newcastle sigraði Liverpool, 2-1, í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley í gær. Burn skoraði fyrra mark Skjóranna undir lok fyrri hálfleiks. Alexander Isak bætti öðru marki við snemma í seinni hálfleik en Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir Rauða herinn í uppbótartíma. Sigurinn var sögulegur fyrir Newcastle en liðið vann í gær sinn fyrsta stóra titil í sjötíu ár, eða síðan það varð bikarmeistari 1955. Burn fékk ekki mikla hvíld eftir úrslitaleikinn og fagnaðarlætin sem honum fylgdu því hann kom til móts við enska landsliðið snemma í morgun. Þessi 32 ára stóri og stæðilegi varnarmaður gæti leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England á næstu dögum. „Ég hef átt verri vikur. Ég vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma og þetta sé allt saman lygi,“ sagði Burn eftir úrslitaleikinn á Wembley í gær. „Ég skora ekki mörg mörk en ég sparaði þetta fyrir stóru stundina. Mér líður undarlega og er hálf dofinn í aguanblikinu.“ Burn hefur verið stuðningsmaður Newcastle frá blautu barnsbeini en komst ekki að hjá félaginu þegar hann var ungur. Draumur hans um að spila í svarthvítu treyjunni rættist hins vegar þegar Newcastle keypti hann frá Brighton 2022. Enski boltinn Tengdar fréttir „Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01 Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
Newcastle sigraði Liverpool, 2-1, í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley í gær. Burn skoraði fyrra mark Skjóranna undir lok fyrri hálfleiks. Alexander Isak bætti öðru marki við snemma í seinni hálfleik en Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir Rauða herinn í uppbótartíma. Sigurinn var sögulegur fyrir Newcastle en liðið vann í gær sinn fyrsta stóra titil í sjötíu ár, eða síðan það varð bikarmeistari 1955. Burn fékk ekki mikla hvíld eftir úrslitaleikinn og fagnaðarlætin sem honum fylgdu því hann kom til móts við enska landsliðið snemma í morgun. Þessi 32 ára stóri og stæðilegi varnarmaður gæti leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England á næstu dögum. „Ég hef átt verri vikur. Ég vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma og þetta sé allt saman lygi,“ sagði Burn eftir úrslitaleikinn á Wembley í gær. „Ég skora ekki mörg mörk en ég sparaði þetta fyrir stóru stundina. Mér líður undarlega og er hálf dofinn í aguanblikinu.“ Burn hefur verið stuðningsmaður Newcastle frá blautu barnsbeini en komst ekki að hjá félaginu þegar hann var ungur. Draumur hans um að spila í svarthvítu treyjunni rættist hins vegar þegar Newcastle keypti hann frá Brighton 2022.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01 Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
„Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01
Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26