Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2025 23:30 Marc Guehi gæti endað hjá Liverpool. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar. Guehi, sem hefur leikið með Crystal Palace síðan árið 2021, hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn með spilamennsku sinni undanfarin tímabil. Spilamennska hans vann honum inn sæti í enska landsliðinu þar sem hann lék stórt hlutverk á síðasta stórmóti. Undanfarnar vikur og mánuði hefur leikmaðurinn verið orðaður við lið á borð við Liverpool, Chelsea og Newcastle og þá eru Manchester City, Arsenal og Tottenham Hotspur einnig sögð hafa augastað á leikmanninum. Ef marka má umfjöllun enskra miðla um kapphlaupið um að fá Guehi í sínar raðir er Liverpool sagt líklegast til að hreppa hnossið. 🚨 EXCL: Liverpool held talks THIS WEEK with Marc Guehi's representatives. The agency also represents Anthony Gordon. Guehi is expected to leave Crystal Palace this summer.https://t.co/yT4dhAErF1— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) March 15, 2025 Forráðamenn Newcastle eru sagðir vita af því að Guehi sé líklegri til að enda hjá Liverpool en í þeirra röðum, en leikmaðurinn er Alinn upp hjá Chelsea og gæti hann því fært sig um set innan Lundúna. Guehi, sem er 24 ára gamall, gæti verið hugsaður sem eftirmaður Virgil van Dijk, en hollenski miðvörðurinn greindi frá því í vikunni að hann vissi ekki hvar hann myndi spila á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Guehi, sem hefur leikið með Crystal Palace síðan árið 2021, hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn með spilamennsku sinni undanfarin tímabil. Spilamennska hans vann honum inn sæti í enska landsliðinu þar sem hann lék stórt hlutverk á síðasta stórmóti. Undanfarnar vikur og mánuði hefur leikmaðurinn verið orðaður við lið á borð við Liverpool, Chelsea og Newcastle og þá eru Manchester City, Arsenal og Tottenham Hotspur einnig sögð hafa augastað á leikmanninum. Ef marka má umfjöllun enskra miðla um kapphlaupið um að fá Guehi í sínar raðir er Liverpool sagt líklegast til að hreppa hnossið. 🚨 EXCL: Liverpool held talks THIS WEEK with Marc Guehi's representatives. The agency also represents Anthony Gordon. Guehi is expected to leave Crystal Palace this summer.https://t.co/yT4dhAErF1— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) March 15, 2025 Forráðamenn Newcastle eru sagðir vita af því að Guehi sé líklegri til að enda hjá Liverpool en í þeirra röðum, en leikmaðurinn er Alinn upp hjá Chelsea og gæti hann því fært sig um set innan Lundúna. Guehi, sem er 24 ára gamall, gæti verið hugsaður sem eftirmaður Virgil van Dijk, en hollenski miðvörðurinn greindi frá því í vikunni að hann vissi ekki hvar hann myndi spila á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira