Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 11:21 Arne Slot er knattspyrnustjóri Liverpool sem reynir í dag að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Newcastle geti endað 56 ára bið eftir titli. AFP/HENRY NICHOLLS/ Paul ELLIS Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. Arne Slot getur þarna unnið sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Liverpool en Liverpool hefur samt titil að verja því liðið vann enska deildabikarinn undir stjórn Jürgen Klopp í fyrra. Slot vann titil á tveimur síðustu tímabilum sínum með Feyenoord, hollenska bikarinn í fyrra og hollenska meistaratitilinn árið á undan. Liverpool og Slot þekkja það að vinna titla síðustu ár en sömu sögu er ekki að segja af mótherjum þeirra í Newcastle. Stuðningsmenn Newcastle hafa þurft að bíða eftir titli í 56 ár. Það eru líka tíu ár síðan eitthvað annað lið en Manchester City, Manchester United eða Liverpool hafa unnið enska deildabikarinn. Síðasti titill Newcastle kom í hús þear liðið vann Inter-Cities Fairs Cup sem var Evrópukeppni fyrri tíma sem entist ekki lengi. Síðasti titill félagsins í enska boltanum var aftur á móti enski bikarinn sem liðið vann 1955 eða fyrir sjötíu árum síðan. Þetta er annar úrslitaleikurinn sem Eddie Howe kemur Newcastle liðinu í en liðið tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik enska deildabikarsins fyrir tveimur árum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verðu fylgst með honum hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-UYm0YbKN8k">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Arne Slot getur þarna unnið sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Liverpool en Liverpool hefur samt titil að verja því liðið vann enska deildabikarinn undir stjórn Jürgen Klopp í fyrra. Slot vann titil á tveimur síðustu tímabilum sínum með Feyenoord, hollenska bikarinn í fyrra og hollenska meistaratitilinn árið á undan. Liverpool og Slot þekkja það að vinna titla síðustu ár en sömu sögu er ekki að segja af mótherjum þeirra í Newcastle. Stuðningsmenn Newcastle hafa þurft að bíða eftir titli í 56 ár. Það eru líka tíu ár síðan eitthvað annað lið en Manchester City, Manchester United eða Liverpool hafa unnið enska deildabikarinn. Síðasti titill Newcastle kom í hús þear liðið vann Inter-Cities Fairs Cup sem var Evrópukeppni fyrri tíma sem entist ekki lengi. Síðasti titill félagsins í enska boltanum var aftur á móti enski bikarinn sem liðið vann 1955 eða fyrir sjötíu árum síðan. Þetta er annar úrslitaleikurinn sem Eddie Howe kemur Newcastle liðinu í en liðið tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik enska deildabikarsins fyrir tveimur árum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verðu fylgst með honum hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-UYm0YbKN8k">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira