Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2025 16:18 Kolli er að fara að mæta alvöru gæja. Atvinnuhnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson er kominn með nýjan andstæðing sem hann mætir í lok maí. Andstæðingurinn í þetta skiptið er Mike Lehnis sem hefur unnið alla átta bardaga sína á ferlinum. Mun bardaginn fara fram í Nurnberg, Þýskalandi. Kolbeinn er á sautján bardaga sigurgöngu eftir gott ár í fyrra og er ennþá ósigraður. Kolbeinn Kristinsson átti gott ár í fyrra þar sem hann landaði þremur sigrum með sannfærandi frammistöðu. Síðast gegn Piotr Cwik sem dró sig úr bardaganum áður en önnur lota hófst. Allir andstæðingarnir hans Kolbeins gáfust upp fyrir honum í fyrra og er hann því spenntur að komast aftur inn í hringinn og halda sigurförinni áfram. Bardaginn gegn Mike Lehnis er upp á GBU (Global Boxing Union) heimstitilinn en Kolbeinn er nú þegar Baltic Boxing Union meistari. Með sigri í Þýskalandi fengi Kolbeinn nýtt belti og yrði þar með tvöfaldur þungavigtarmeistari. Sigurinn myndi einnig fleyta Kolbeini enn hærra á styrkleikalistanum yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum en hann situr eins og er í 79. sæti listans og stefnir á fyrsta sætið. Kolbeinn hefur á undanförnum misserum fengið mörg tilboð og staðið til boða að berjast víðs vegar um heiminn. Bardaginn við Mike varð fyrir valinu þar sem að hann er efnilegur í hringnum og örvhentur (e. Southpaw) í þokkabót. Mike Lehnis er ósigraður sem atvinnumaður og hefur verið mjög virkur síðan hann hóf atvinnumennskuna árið 2022. Bardaginn milli hans og Kolbeins verður tólf lotur eins og venjan er á efsta stigi atvinnumennskunnar. Box Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Andstæðingurinn í þetta skiptið er Mike Lehnis sem hefur unnið alla átta bardaga sína á ferlinum. Mun bardaginn fara fram í Nurnberg, Þýskalandi. Kolbeinn er á sautján bardaga sigurgöngu eftir gott ár í fyrra og er ennþá ósigraður. Kolbeinn Kristinsson átti gott ár í fyrra þar sem hann landaði þremur sigrum með sannfærandi frammistöðu. Síðast gegn Piotr Cwik sem dró sig úr bardaganum áður en önnur lota hófst. Allir andstæðingarnir hans Kolbeins gáfust upp fyrir honum í fyrra og er hann því spenntur að komast aftur inn í hringinn og halda sigurförinni áfram. Bardaginn gegn Mike Lehnis er upp á GBU (Global Boxing Union) heimstitilinn en Kolbeinn er nú þegar Baltic Boxing Union meistari. Með sigri í Þýskalandi fengi Kolbeinn nýtt belti og yrði þar með tvöfaldur þungavigtarmeistari. Sigurinn myndi einnig fleyta Kolbeini enn hærra á styrkleikalistanum yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum en hann situr eins og er í 79. sæti listans og stefnir á fyrsta sætið. Kolbeinn hefur á undanförnum misserum fengið mörg tilboð og staðið til boða að berjast víðs vegar um heiminn. Bardaginn við Mike varð fyrir valinu þar sem að hann er efnilegur í hringnum og örvhentur (e. Southpaw) í þokkabót. Mike Lehnis er ósigraður sem atvinnumaður og hefur verið mjög virkur síðan hann hóf atvinnumennskuna árið 2022. Bardaginn milli hans og Kolbeins verður tólf lotur eins og venjan er á efsta stigi atvinnumennskunnar.
Box Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira