Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Hjörvar Ólafsson skrifar 13. mars 2025 22:02 Finnur Freyr stýrði Valsmönnum til sigurs áttunda leiknum í röð. Vísir/Pawel Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur við sigur sinna manna þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í 21. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það sem gladdi mig mest er hvað við mættum ákveðnir til leiks og hleyptum þeim aldrei inn í leikinn eftir að hafa náð góðu forskoti. Það vantaði stór pússl í róteringuna hjá þeim og það er vitað mál og eðlilegt að Grindavíkurliðið er veikara án Deandre Kane og Ólafs Ólafssonar. Við létum það ekki trufla undirbúning okkar að það vantaði sterka leikmenn í þeirra lið og sýndum heilsteypta og góða frammistöðu sem er bara mjög jákvætt. Þetta var góður sigur og liðið sýndi margar góðar hliðar í þessum leik,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals. Þetta var áttundi sigur Valsmanna í röð en næsta verkefni liðsins er að mæta Keflvíkingum í undanúrslitaleik í VÍS-bikarnum á fimmtudaginn í næstu viku. „Nú fer bara fullur fókus á það að búa okkur undir alvöru slag við Keflavík í bikarnum. Það vita allir að þeir þeir hafa spilað undir pari í deildinni og líta líklega á bikarinn sem ákveðna gulrót á tímabilinu. Það eru mikil gæði í þeirra liði og við þurfum góðan leik í 40 mínútur eins og við gerðum í kvöld til þess að leggja þá að velli,“ sagði Finnur Freyr enn fremur. Bónus-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
„Það sem gladdi mig mest er hvað við mættum ákveðnir til leiks og hleyptum þeim aldrei inn í leikinn eftir að hafa náð góðu forskoti. Það vantaði stór pússl í róteringuna hjá þeim og það er vitað mál og eðlilegt að Grindavíkurliðið er veikara án Deandre Kane og Ólafs Ólafssonar. Við létum það ekki trufla undirbúning okkar að það vantaði sterka leikmenn í þeirra lið og sýndum heilsteypta og góða frammistöðu sem er bara mjög jákvætt. Þetta var góður sigur og liðið sýndi margar góðar hliðar í þessum leik,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals. Þetta var áttundi sigur Valsmanna í röð en næsta verkefni liðsins er að mæta Keflvíkingum í undanúrslitaleik í VÍS-bikarnum á fimmtudaginn í næstu viku. „Nú fer bara fullur fókus á það að búa okkur undir alvöru slag við Keflavík í bikarnum. Það vita allir að þeir þeir hafa spilað undir pari í deildinni og líta líklega á bikarinn sem ákveðna gulrót á tímabilinu. Það eru mikil gæði í þeirra liði og við þurfum góðan leik í 40 mínútur eins og við gerðum í kvöld til þess að leggja þá að velli,“ sagði Finnur Freyr enn fremur.
Bónus-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira