Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 07:02 Gabriel Montano var valinn í bólivíska landsliðið síðsta haust og sést hér á æfingu liðsins. Þetta var þó ekki Gabriel heldur eldri bróðir hans Diego. AFP/AIZAR RALDES Bólivíska knattspyrnusambandið hefur sett leikmann í tveggja ára bann en ástæðan fyrir því hefur vakið heimsathygli. Leikmaðurinn heitir Gabriel Montano en sök hans er að þykjast vera látinn bróður sinn. Gabriel stal nafni og upplýsingum bróður síns sem lést fyrir nokkru. Montano ætlaði sér að vera atvinnumaður í fótbolta en var orðinn 25 ára gamall. Aldurinn var því ekki að vinna með honum en hann ætlaði sér samt að komast áfram í boltanum. Historias insólitas en el mundo del deporte 😱Gabriel Montaño o mejor dicho, Diego Hernán Montaño, fue castigado por la Federación Boliviana por hacerse pasar por su hermano fallecido. 😵El jugador del Aurora de Bolivia presentó documentos falsos en donde decía que tenía 20… pic.twitter.com/pPEVmHHwAe— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) March 6, 2025 Hann sá sér því miður leik á borði og tók upp nafn (og aldur) bróður síns sem var fimm árum yngri. Gabriel heitir nefnilega ekki Gabriel heldur Diego. Hann er ekki fæddur 15. febrúar 2005 heldur 23. júní 1999. Þessi fölsun skilaði Montano meira að segja sæti í bólivíska landsliðinu fyrir leiki á móti Venesúela og Síle í ágúst í fyrra. Það komst upp um kauða og nú er refsingin klár. Hann má ekki spila aftur fótbolta fyrr en árið 2027. Þetta kemur fram í Diario Ole. Auk refsingar hans voru 33 stig tekin af félaginu hans, Aurora, og enn fremur var eigandi félagsins settur í þriggja ára bann fyrir að hafa hjálpað til við svindlið. View this post on Instagram A post shared by FootballSoccerMemes (@footballsoccermeme) Bólivía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Gabriel Montano en sök hans er að þykjast vera látinn bróður sinn. Gabriel stal nafni og upplýsingum bróður síns sem lést fyrir nokkru. Montano ætlaði sér að vera atvinnumaður í fótbolta en var orðinn 25 ára gamall. Aldurinn var því ekki að vinna með honum en hann ætlaði sér samt að komast áfram í boltanum. Historias insólitas en el mundo del deporte 😱Gabriel Montaño o mejor dicho, Diego Hernán Montaño, fue castigado por la Federación Boliviana por hacerse pasar por su hermano fallecido. 😵El jugador del Aurora de Bolivia presentó documentos falsos en donde decía que tenía 20… pic.twitter.com/pPEVmHHwAe— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) March 6, 2025 Hann sá sér því miður leik á borði og tók upp nafn (og aldur) bróður síns sem var fimm árum yngri. Gabriel heitir nefnilega ekki Gabriel heldur Diego. Hann er ekki fæddur 15. febrúar 2005 heldur 23. júní 1999. Þessi fölsun skilaði Montano meira að segja sæti í bólivíska landsliðinu fyrir leiki á móti Venesúela og Síle í ágúst í fyrra. Það komst upp um kauða og nú er refsingin klár. Hann má ekki spila aftur fótbolta fyrr en árið 2027. Þetta kemur fram í Diario Ole. Auk refsingar hans voru 33 stig tekin af félaginu hans, Aurora, og enn fremur var eigandi félagsins settur í þriggja ára bann fyrir að hafa hjálpað til við svindlið. View this post on Instagram A post shared by FootballSoccerMemes (@footballsoccermeme)
Bólivía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira