Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Kjartan Kjartansson skrifar 11. mars 2025 09:51 Landakotskirkja er í Vesturbæ. Unnið hefur verið að því að skipta um þak kirkjunnar. Vísir/Vilhelm Níu milljóna króna styrkur sem Landakotskirkja fær er sá langhæsti sem veittur var úr húsafriðunarsjóði Minjastofnunar í ár, meira en helmingi hærri en næsthæsti styrkurinn. Norræna húsið og verkamannabústaðirnir við Hringbraut eru á meðal verkefna sem hlutu styrki úr sjóðnum. Unnið hefur verið að því að skipta um þak á Landakotskirkju frá því í fyrra. Kirkjan fær hæsta styrkinn úr húsafriðunarsjóði vegna framkvæmdanna í ár. Tilkynnt var um styrkhafana í dag. Næsthæsta styrkinn hlaut Álftaneskirkja á Mýrum í Borgarfirði, fimm milljónir króna. Níu önnur verkefni hlutu fjögurra milljóna króna styrki hvert, þar á meðal Norræn húsið, verkamannabústaðirnir, Duus-hús í Keflavík og Húsavíkurkirkja. Alls var úthlutað 265,5 milljónum króna úr sjóðnum til 178 verkefna í ár. Minjastofnun bárust 242 umsóknir um styrki. Úthlutunarupphæðin lækkaði um 32,1 milljón króna á milli ára eru styrkirnir ársins í ár því sagðir almennt lægri en ársins 2024. Sjóðurinn styrkti verkefni sem tengdust 83 friðuðum húsum og mannvirkjum um 103,4 milljónir króna. Friðlýstar kirkjur fengu 35 styrki, samtals að upphæð 75,3 milljóna króna. Tuttugu og átta friðlýst hús og mannvirki fengu 51 milljón króna, nítján önnur hús og mannvirki 14,3 milljónir og rannsóknir og húsakannanir voru styrktar um 21,5 milljónir króna. Hæsti styrkurinn vegna rannsókna og kannana rann til verkefnis um íslenskra sundlaugabyggingar frá fyrri hluta 20. aldar. Húsavernd Stjórnsýsla Trúmál Reykjavík Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Unnið hefur verið að því að skipta um þak á Landakotskirkju frá því í fyrra. Kirkjan fær hæsta styrkinn úr húsafriðunarsjóði vegna framkvæmdanna í ár. Tilkynnt var um styrkhafana í dag. Næsthæsta styrkinn hlaut Álftaneskirkja á Mýrum í Borgarfirði, fimm milljónir króna. Níu önnur verkefni hlutu fjögurra milljóna króna styrki hvert, þar á meðal Norræn húsið, verkamannabústaðirnir, Duus-hús í Keflavík og Húsavíkurkirkja. Alls var úthlutað 265,5 milljónum króna úr sjóðnum til 178 verkefna í ár. Minjastofnun bárust 242 umsóknir um styrki. Úthlutunarupphæðin lækkaði um 32,1 milljón króna á milli ára eru styrkirnir ársins í ár því sagðir almennt lægri en ársins 2024. Sjóðurinn styrkti verkefni sem tengdust 83 friðuðum húsum og mannvirkjum um 103,4 milljónir króna. Friðlýstar kirkjur fengu 35 styrki, samtals að upphæð 75,3 milljóna króna. Tuttugu og átta friðlýst hús og mannvirki fengu 51 milljón króna, nítján önnur hús og mannvirki 14,3 milljónir og rannsóknir og húsakannanir voru styrktar um 21,5 milljónir króna. Hæsti styrkurinn vegna rannsókna og kannana rann til verkefnis um íslenskra sundlaugabyggingar frá fyrri hluta 20. aldar.
Húsavernd Stjórnsýsla Trúmál Reykjavík Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira