Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Lovísa Arnardóttir skrifar 9. mars 2025 18:08 Linda Dröfn og Halla eru á lista Harvard yfir 100 merkilegar konur heims. Vísir/Vilhelm Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, eru báðar á nýjum lista Harvard yfir 100 merkilegar konur heims. Listinn var birtur í gær á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Á heimasíðu listans segir að á listanum sé að finna merkilegar konur sem breyti heiminum á hverjum degi. Aðrar konur á listanum eru Melinda French Gates, Ursula von der Leyen, leikkonan Olivia Munn, Claudia Sheinbaum Pardo, forseti Mexíkó og margar fleiri. Halla Tómasdóttir tók við sem forseti síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Um Höllu á listanum segir að hún hafi tekið við sem forseti í sumar og að hún hafi haft betur í kosningunum en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Katrín Jakobsdóttir. Áður hafi hún verið framkvæmdastjóri B Team, sem var sjálfseignarstofnun stofnuð af Richard Branson sem var ekki rekinn í gróðaskyni. Þá er einnig tekið fram að Halla hafi stofnað fjármálafyrirtækið Auði og verið einn stofnenda Háskólans í Reykjavík. Þá hafi hún einnig unnið fyrir Mars og Pepsi Cola í Bandaríkjunum. Linda Dröfn Gunnarsdóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Vísir/Vilhelm Linda Dröfn var einnig á þessu ári á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims. Þar kom fram að fyrir tuttugu árum hafi 64 prósent þeirra kvenna sem hafi leitað til Kvennaathvarfsins farið aftur heim til ofbeldismanns en að hlutfallið sé núna um ellefu prósent vegna aukins stuðnings og betri þjónustu. Forseti Íslands Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Jafnréttismál Mannréttindi Tengdar fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01 Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01 Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Aðrar konur á listanum eru Melinda French Gates, Ursula von der Leyen, leikkonan Olivia Munn, Claudia Sheinbaum Pardo, forseti Mexíkó og margar fleiri. Halla Tómasdóttir tók við sem forseti síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Um Höllu á listanum segir að hún hafi tekið við sem forseti í sumar og að hún hafi haft betur í kosningunum en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Katrín Jakobsdóttir. Áður hafi hún verið framkvæmdastjóri B Team, sem var sjálfseignarstofnun stofnuð af Richard Branson sem var ekki rekinn í gróðaskyni. Þá er einnig tekið fram að Halla hafi stofnað fjármálafyrirtækið Auði og verið einn stofnenda Háskólans í Reykjavík. Þá hafi hún einnig unnið fyrir Mars og Pepsi Cola í Bandaríkjunum. Linda Dröfn Gunnarsdóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Vísir/Vilhelm Linda Dröfn var einnig á þessu ári á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims. Þar kom fram að fyrir tuttugu árum hafi 64 prósent þeirra kvenna sem hafi leitað til Kvennaathvarfsins farið aftur heim til ofbeldismanns en að hlutfallið sé núna um ellefu prósent vegna aukins stuðnings og betri þjónustu.
Forseti Íslands Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Jafnréttismál Mannréttindi Tengdar fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01 Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01 Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01
Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01
Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26