Slasaðist við tökur í Bretlandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. mars 2025 10:20 John Goodman er sennilega þekktastur fyrir leik sinn í Big Lebowski, Argo, Flight og Monsters Inc. Getty John Goodman slasaðist á mjöðm við tökur á nýrri Hollywood-mynd í Bretlandi í fyrradag. Áverkarnir voru taldir alvarlegir í fyrstu en betur fór en á horfðist. Vonir eru bundnar við að Goodman snúi fljótt aftur til starfa. Breski dægurmálamiðillinn The Sun greindi fyrst frá fréttunum í fyrradag og kom þar fram að „ónefnd stjarna“ hefði lent í slysi í Pinewood Studios í Iver Heath og hlotið „alvarlega“ áverka á mjaðmargrind og fótlegg. Fréttaflutningur The Sun virðist hafa verið ögn skeikull því Warner Bros. gáfu frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að tökur á myndinni hæfust aftur í næstu viku. „Leikarinn John Goodman slasaðist á mjöðm,“ sagði talsmaður Warner Bros. í tilkynningunni sem Variety greinir frá. „Hann hlaut tafarlausa aðhlynningu sem leiddi til stuttrar frestunar á tökum svo hægt væri að gefa honum tíma til að jafna sig. Tökur hefjast í næstu viku þegar John hefur jafnað sig að fullu.“ Verið er að skjóta nýjustu kvikmynd mexíkóska leikstjórans Alejandro González Iñárritu í stúdíóinu og fer Tom Cruise með aðalhlutverk í henni. Iñárritu er einnig framleiðandi myndarinnar og skrifar handritið að henni. Síðasta mynd hans var hin sjálfsævisögulega Bardo, falsa crónica de unas cuantas verdades (2022) en þar áður gerði hann The Revenant (2015) sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun og mikið lof. Auk Goodman og Cruise fara Sandra Huller, Riz Ahmed, Jesse Plemons og Sophie Wilde með hlutverk í myndinni sem lítið er vitað um. Vinnutitill myndarinnar er Judy og ku hún fjalla um megalómanískan mann sem ætlar sér að bjarga heiminum. Hollywood Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira
Breski dægurmálamiðillinn The Sun greindi fyrst frá fréttunum í fyrradag og kom þar fram að „ónefnd stjarna“ hefði lent í slysi í Pinewood Studios í Iver Heath og hlotið „alvarlega“ áverka á mjaðmargrind og fótlegg. Fréttaflutningur The Sun virðist hafa verið ögn skeikull því Warner Bros. gáfu frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að tökur á myndinni hæfust aftur í næstu viku. „Leikarinn John Goodman slasaðist á mjöðm,“ sagði talsmaður Warner Bros. í tilkynningunni sem Variety greinir frá. „Hann hlaut tafarlausa aðhlynningu sem leiddi til stuttrar frestunar á tökum svo hægt væri að gefa honum tíma til að jafna sig. Tökur hefjast í næstu viku þegar John hefur jafnað sig að fullu.“ Verið er að skjóta nýjustu kvikmynd mexíkóska leikstjórans Alejandro González Iñárritu í stúdíóinu og fer Tom Cruise með aðalhlutverk í henni. Iñárritu er einnig framleiðandi myndarinnar og skrifar handritið að henni. Síðasta mynd hans var hin sjálfsævisögulega Bardo, falsa crónica de unas cuantas verdades (2022) en þar áður gerði hann The Revenant (2015) sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun og mikið lof. Auk Goodman og Cruise fara Sandra Huller, Riz Ahmed, Jesse Plemons og Sophie Wilde með hlutverk í myndinni sem lítið er vitað um. Vinnutitill myndarinnar er Judy og ku hún fjalla um megalómanískan mann sem ætlar sér að bjarga heiminum.
Hollywood Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira