Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 16:36 Einar Árni Jóhannsson er þjálfari Njarðvíkur og núna íþróttastjóri félagsins. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Einar Árni Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, hefur aukið við sig hjá félaginu og verið ráðinn íþróttastjóri þess. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga þar sem segir að Einar Árni verði í hlutastarfi til að byrja með, samhliða kennslu í Njarðvíkurskóla, en færast yfir í fullt starf þegar skólaárinu lýkur í sumar. Einar Árni hóf þjálfaraferil sinn árið 1993 og er nú með Njarðvíkurkonur í 2. sæti Bónus-deildarinnar, eftir sjö sigra í röð, og í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann hefur einnig þjálfað hjá Hetti, Þór Þorlákshöfn og Breiðabliki auk þess að gegna stöðu yfirþjálfara yngri landsliða hjá KKÍ. Í tilkynningu Njarðvíkinga segir að Einar leggi ríka áherslu á mikilvægi stefnumótunar félagsins í heild og sé tilbúinn að leiða þá vinnu í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins og stjórnir deilda. Einar komi inn með mikilvæga reynslu og ástríðu fyrir því að byggja upp sterka liðsheild og menningu innan Ungmennafélagsins Njarðvíkur. „Ég tel að reynsla mín í stjórnun, bæði í þjálfun og kennslu, muni koma sér vel í þessu starfi. Ég er spenntur fyrir því að takast á við þetta krefjandi verkefni og hjálpa UMFN að ná nýjum hæðum,“ segir Einar. „Við erum afar spennt fyrir því að fá Einar inn í þetta hlutverk. Hans reynsla og þekking á íþróttastarfinu er ómetanleg fyrir félagið. Hann hefur sýnt það í gegnum tíðina að hann getur byggt upp öfluga liðsheild og við hlökkum mikið til samstarfsins,“ segir Hámundur Örn Helgason, framkvæmdastjóri UMFN. UMF Njarðvík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga þar sem segir að Einar Árni verði í hlutastarfi til að byrja með, samhliða kennslu í Njarðvíkurskóla, en færast yfir í fullt starf þegar skólaárinu lýkur í sumar. Einar Árni hóf þjálfaraferil sinn árið 1993 og er nú með Njarðvíkurkonur í 2. sæti Bónus-deildarinnar, eftir sjö sigra í röð, og í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann hefur einnig þjálfað hjá Hetti, Þór Þorlákshöfn og Breiðabliki auk þess að gegna stöðu yfirþjálfara yngri landsliða hjá KKÍ. Í tilkynningu Njarðvíkinga segir að Einar leggi ríka áherslu á mikilvægi stefnumótunar félagsins í heild og sé tilbúinn að leiða þá vinnu í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins og stjórnir deilda. Einar komi inn með mikilvæga reynslu og ástríðu fyrir því að byggja upp sterka liðsheild og menningu innan Ungmennafélagsins Njarðvíkur. „Ég tel að reynsla mín í stjórnun, bæði í þjálfun og kennslu, muni koma sér vel í þessu starfi. Ég er spenntur fyrir því að takast á við þetta krefjandi verkefni og hjálpa UMFN að ná nýjum hæðum,“ segir Einar. „Við erum afar spennt fyrir því að fá Einar inn í þetta hlutverk. Hans reynsla og þekking á íþróttastarfinu er ómetanleg fyrir félagið. Hann hefur sýnt það í gegnum tíðina að hann getur byggt upp öfluga liðsheild og við hlökkum mikið til samstarfsins,“ segir Hámundur Örn Helgason, framkvæmdastjóri UMFN.
UMF Njarðvík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira