Svona losnar þú við baugana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2025 20:02 Dökkir baugar endurspegla oft lífstílinn. Með einföldum ráðum má fríska upp á útlitið á áhrifaríkan máta. Getty Dökkir baugur undir augunum er vandamál sem margir glíma við. Þessi óæskilegi litur getur stafað af ýmsum ástæðum, svo sem svefnleysi, of mikilli streitu eða vökvaskorti. Það eru þó einfaldar og náttúrulegar lausnir sem geta hjálpað til við að draga úr dökkum baugum og frískað upp á útlitið. Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty Útlit Hár og förðun Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty
Útlit Hár og förðun Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira