Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 18:03 Albert Guðmundsson og Edoardo Bove komu báðir til Fiorentina í sumar og fagna hér saman sigri gegn AC Milan. Getty/Gabriele Maltinti Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Markmiðið er að spila reglulega leiki í Bandaríkjunum og þetta á að byrja á næstu þremur árum. Þetta staðfestir Michele Ciccarese, markaðsstjóri deildarinnar. Auknar líkur eru á því að deildarleikir fari fram í öðrum löndum eftir að sátt náðist í málaferlum New York fyrirtækisins Relevent gegn FIFA um einmitt þennan möguleika. ESPN fjallar um þetta. FIFA sagðist ætla að endurskoða afstöðu sína að banna deildarleiki á erlendri grundu en það eru þó engar reglubreytingar orðnar að veruleika ennþá. „Fullt af deildum eru að skoða þann möguleika að spila deildarleiki erlendis,“ sagði Michele Ciccarese. „Ef þú horfir til NFL þá hafa þeir verið að spila í Þýskalandi og í London. Þeir ætla líka að spila í Ástralíu. Það er því margt að gerast sem eykur líkurnar á slíku í fótboltanum,“ sagði Ciccarese. Ciccarese segir að nú sé það undir þeim komið að setja saman góða tillögur sem gerir það líklegra að slíkt yrði samþykkt af þeim sem ráða. „Við erum að gera það núna. Hver veit, kannski eftir eitt eða tvö ár þá sjáum við okkar leiki fara erlendis. Við þurfum samþykki ítalska sambandsins, samþykki UEFA og í framhaldinu samþykki FIFA og svo að lokum þarf samfélagið að gefa grænt ljós,“ sagði Ciccarese. Ítalski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Sjá meira
Markmiðið er að spila reglulega leiki í Bandaríkjunum og þetta á að byrja á næstu þremur árum. Þetta staðfestir Michele Ciccarese, markaðsstjóri deildarinnar. Auknar líkur eru á því að deildarleikir fari fram í öðrum löndum eftir að sátt náðist í málaferlum New York fyrirtækisins Relevent gegn FIFA um einmitt þennan möguleika. ESPN fjallar um þetta. FIFA sagðist ætla að endurskoða afstöðu sína að banna deildarleiki á erlendri grundu en það eru þó engar reglubreytingar orðnar að veruleika ennþá. „Fullt af deildum eru að skoða þann möguleika að spila deildarleiki erlendis,“ sagði Michele Ciccarese. „Ef þú horfir til NFL þá hafa þeir verið að spila í Þýskalandi og í London. Þeir ætla líka að spila í Ástralíu. Það er því margt að gerast sem eykur líkurnar á slíku í fótboltanum,“ sagði Ciccarese. Ciccarese segir að nú sé það undir þeim komið að setja saman góða tillögur sem gerir það líklegra að slíkt yrði samþykkt af þeim sem ráða. „Við erum að gera það núna. Hver veit, kannski eftir eitt eða tvö ár þá sjáum við okkar leiki fara erlendis. Við þurfum samþykki ítalska sambandsins, samþykki UEFA og í framhaldinu samþykki FIFA og svo að lokum þarf samfélagið að gefa grænt ljós,“ sagði Ciccarese.
Ítalski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Sjá meira