Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. mars 2025 15:47 Eiríkur Björn Björgvinsson er í tímabundnu leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar, á meðan hann situr á Alþingi. Vísir/Vilhelm Fimmtíu og fjórir sóttu um starf sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar, en tólf drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur var til 17. febrúar 2025. Eiríkur Björn Björgvinsson, þingmaður Viðreisnar, er í fimm ára leyfi frá starfinu. Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár. Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. Amna Yousaf - Umsjónarkennari Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri Einar Vilhjálmsson - MBA Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri Hanna Styrmisdóttir - Prófessor Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri Samuel Fischer – Viðburðastjóri Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður Sólveig Tryggvadóttir - MBA Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri Tinna Proppé - Framleiðandi Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri Reykjavík Alþingi Stjórnsýsla Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár. Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. Amna Yousaf - Umsjónarkennari Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri Einar Vilhjálmsson - MBA Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri Hanna Styrmisdóttir - Prófessor Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri Samuel Fischer – Viðburðastjóri Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður Sólveig Tryggvadóttir - MBA Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri Tinna Proppé - Framleiðandi Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri
Reykjavík Alþingi Stjórnsýsla Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Sjá meira