Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. mars 2025 14:34 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir var áður þingmaður Pírata en gaf ekki kost á sér í alþingiskosningum 2024. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var kjörin formaður lífsskoðunarfélagsins Siðmenntar í gær. „Það leggst ótrúlega vel í mig, ég er ótrúlega spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Arndís Anna en hún hefur verið virkur félagi í Siðmennt um árabil. Þrír einstaklingar buðu sig fram til formanns eftir að Inga Auðbjörg Straumland tilkynnti að hún myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hún hafði gegnt embættinu í sex ár. Arndís Anna segist vilja iðka sýnileika félagsins og efla samstöðu meðal annarra lífsskoðunarfélaga líkt og Siðmennt. Hún segir ákveðna ógn starfa gegn þeirra grunngildum, svo sem grunnvirðingu fyrir manneskjunni og gildi mannsins í sjálfum sér. „Ég held að Siðmennt geti verið leiðandi í ákveðinni baráttu í vörn gegn þessari ógn,“ segir Arndís Anna. „Ég er spennt og hef trú á því að með samstöðu og aukinni umræðu um það sem skipti rokkur máli þá getum við haldið aftur af þessari neikvæðri.“ Auk Arndísar Önnu voru þeir Sigurður Rúnarsson og Svanur Sigurbjörnsson í framboði. Sigurður dró síðan framboð sitt til baka. Af 56 greiddum atkvæðum hlaut Arndís Anna 35 atkvæði en Svanur tuttugu. Sigurður hlaut eitt atkvæði en hafði þá þegar dregið framboðið sitt til baka. Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Á heimasíðu þeirra segir að siðrænir húmanistar leggi áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúruleg fyrirbrigði. Trúmál Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira
„Það leggst ótrúlega vel í mig, ég er ótrúlega spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Arndís Anna en hún hefur verið virkur félagi í Siðmennt um árabil. Þrír einstaklingar buðu sig fram til formanns eftir að Inga Auðbjörg Straumland tilkynnti að hún myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hún hafði gegnt embættinu í sex ár. Arndís Anna segist vilja iðka sýnileika félagsins og efla samstöðu meðal annarra lífsskoðunarfélaga líkt og Siðmennt. Hún segir ákveðna ógn starfa gegn þeirra grunngildum, svo sem grunnvirðingu fyrir manneskjunni og gildi mannsins í sjálfum sér. „Ég held að Siðmennt geti verið leiðandi í ákveðinni baráttu í vörn gegn þessari ógn,“ segir Arndís Anna. „Ég er spennt og hef trú á því að með samstöðu og aukinni umræðu um það sem skipti rokkur máli þá getum við haldið aftur af þessari neikvæðri.“ Auk Arndísar Önnu voru þeir Sigurður Rúnarsson og Svanur Sigurbjörnsson í framboði. Sigurður dró síðan framboð sitt til baka. Af 56 greiddum atkvæðum hlaut Arndís Anna 35 atkvæði en Svanur tuttugu. Sigurður hlaut eitt atkvæði en hafði þá þegar dregið framboðið sitt til baka. Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Á heimasíðu þeirra segir að siðrænir húmanistar leggi áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúruleg fyrirbrigði.
Trúmál Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira