Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. mars 2025 22:23 Kynngimáttur Ægis minnti á sig í nótt. Vísir/Samsett Í gærkvöldi var mikill sjógangur og hvasst á Seltjarnarnesi og bera myndir af ströndinni vott um ægimátt hafsins þegar illa viðrar. Það flæddi ofan í minnst sex kjallara og kröftugar öldurnar lömdust utan í sjávargarðana og dreifði stærðar grjóti um Suðurnesið. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir háa sjávarstöðu og suðvestanátt vera eitraða blöndu fyrir Seltirninga en að það sama sé uppi á teningnum í nótt. Hann hvetur íbúa til að vera við öllu búin og hafa samband við sitt tryggingafélag verði það vart við tjón vegna veðursins. Golfvöllurinn fór illa úti úr sjóganginum í fyrrinótt.Aðsend Stefán Már Kristinsson slökkviliðsmaður segir að mikið hafi flætt í allavega fimm kjallara á suðurströnd nessins og að tjónið sé verulegt. Í umræðuþráðum á íbúahóp Seltirninga á Facebook má einnig sjá myndir af skemmdum sem óveðrið hefur valdið á golfvellinum. Svo virðist einnig sem að handrið hafi orðið fyrir einu stórgrýtinu. Sjór hefur safnast saman í eins konar laug við sólskála þessa húss við suðurströnd nessins.Aðsend Það verður ekki skemmtilegt að skila þessu grjóti aftur í greipar Ægis.Aðsend Þetta handrið fékk stærðarhnullung yfir sig á einhverri ferð.Aðsend Seltjarnarnes Veður Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir háa sjávarstöðu og suðvestanátt vera eitraða blöndu fyrir Seltirninga en að það sama sé uppi á teningnum í nótt. Hann hvetur íbúa til að vera við öllu búin og hafa samband við sitt tryggingafélag verði það vart við tjón vegna veðursins. Golfvöllurinn fór illa úti úr sjóganginum í fyrrinótt.Aðsend Stefán Már Kristinsson slökkviliðsmaður segir að mikið hafi flætt í allavega fimm kjallara á suðurströnd nessins og að tjónið sé verulegt. Í umræðuþráðum á íbúahóp Seltirninga á Facebook má einnig sjá myndir af skemmdum sem óveðrið hefur valdið á golfvellinum. Svo virðist einnig sem að handrið hafi orðið fyrir einu stórgrýtinu. Sjór hefur safnast saman í eins konar laug við sólskála þessa húss við suðurströnd nessins.Aðsend Það verður ekki skemmtilegt að skila þessu grjóti aftur í greipar Ægis.Aðsend Þetta handrið fékk stærðarhnullung yfir sig á einhverri ferð.Aðsend
Seltjarnarnes Veður Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira