„Veit ekki hvar on-takkinn er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. febrúar 2025 20:22 Magnús Stefánsson segir að það sé aðeins flóknara að kveikja á handboltaliði en að ýta bara á einhvern on-takka. Vísir/Vilhelm Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. „Ég er algjörlega sammála þér,“ sagði Magnús einfaldlega er hann var spurður hvort tap Eyjamanna hafi ekki verið fullstórt miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist í kvöld. Hann segist þó ekki hafa fulla skýringu á því hvað breyttist milli hálfleika. „Það er góð spurning. Ég hugsa að það sé vegna þess að Andri (Erlingsson) þreytist. Hann var búinn að taka gríðarlega margar árásir, nánast allar árásirnar, á gríðarlega löngum kafla. Við hefðum þurft að fá framlag frá fleiri leikmönnum.“ Þá segir hann að mikið hafi vantað upp á varnarleik liðsins. „Ég veit ekki hvað það er en mér fannst þetta dauft. Það er kannski orðið sem ég er að leita að. Þetta var allt of dauft eitthvað. Það vantaði einhvern eldmóð sem hefur oftar en ekki einkennt okkur og okkar vörn. Ég veit ekki hvar on-takkinn er á henni, en það þarf að leita að honum.“ Eyjamenn eru nú dottnir úr leik í bikarnum og sitja í sjötta sæti Olís-deildar karla. Magnús segir að liðið þurfi að snúa genginu við á næstu vikum svo að þetta verði ekki vonbrigðatímabil í Vestmannaeyjum. „Við verðum að reyna að ná í okkar leik, sem við teljum okkur hafa sýnt í kannski seinustu þremur leikjum. Okkur vantar meiri stöðugleika, ég held að það sé alveg nokkuð ljóst. Hvernig við náum í hann er svo stóra spurningin,“ sagði Magnús að lokum. Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
„Ég er algjörlega sammála þér,“ sagði Magnús einfaldlega er hann var spurður hvort tap Eyjamanna hafi ekki verið fullstórt miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist í kvöld. Hann segist þó ekki hafa fulla skýringu á því hvað breyttist milli hálfleika. „Það er góð spurning. Ég hugsa að það sé vegna þess að Andri (Erlingsson) þreytist. Hann var búinn að taka gríðarlega margar árásir, nánast allar árásirnar, á gríðarlega löngum kafla. Við hefðum þurft að fá framlag frá fleiri leikmönnum.“ Þá segir hann að mikið hafi vantað upp á varnarleik liðsins. „Ég veit ekki hvað það er en mér fannst þetta dauft. Það er kannski orðið sem ég er að leita að. Þetta var allt of dauft eitthvað. Það vantaði einhvern eldmóð sem hefur oftar en ekki einkennt okkur og okkar vörn. Ég veit ekki hvar on-takkinn er á henni, en það þarf að leita að honum.“ Eyjamenn eru nú dottnir úr leik í bikarnum og sitja í sjötta sæti Olís-deildar karla. Magnús segir að liðið þurfi að snúa genginu við á næstu vikum svo að þetta verði ekki vonbrigðatímabil í Vestmannaeyjum. „Við verðum að reyna að ná í okkar leik, sem við teljum okkur hafa sýnt í kannski seinustu þremur leikjum. Okkur vantar meiri stöðugleika, ég held að það sé alveg nokkuð ljóst. Hvernig við náum í hann er svo stóra spurningin,“ sagði Magnús að lokum.
Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira