Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 16:48 Nýdönsk, Una Torfa, GDRN og Mugison eru meðal þeirra sem tilnefnd eru í ár. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna hafa nú litið dagsins ljós. Tilkynnt var um tilnefningarnar á veitingahúsinu Jómfrúnni við Lækjargötu en staðurinn hlaut einmitt verðlaun fyrir tónlistarviðburð ársins í fyrra. Tilnefnt er fyrir hljómplötur, lög og tónverk, flutning, söng, tónlistargrafík og -myndbönd, upptökustjórn og textagerð. Einnig kom það fram á athöfninni hver það verður sem stýra mun veisluhöldum á verðlaunahátíðinni og verður það hinn ástsæli tónlistarmaður Friðrik Ómar Hjörleifsson. Verðlaunin verða afhent í Hörpu 12. mars og í beinni á RÚV. Hér neðanmáls má lesa um allar tilnefningarnar en auk þessarra verðlauna verða Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna afhent 12. mars, sem og Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi. Hér neðanmáls má lesa um allar tilnefningarnar en auk þessarra verðlauna verða Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna afhent 12. mars, sem og Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi: TILNEFNINGAR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA 2025 Söngur ársins Djasstónlist: Kristjana Stefáns Marína Ósk Rebekka Blöndal Silva Þórðardóttir Una Stef Sígild og samtímatónlist: Benedikt Kristjánsson Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir Ólafur Kjartan Sigurðarson Herdís Anna Jónasdóttir Popp, rokk, hipphopp og raftónlist: Árný Margrét Daníel Ágúst Haraldsson Emiliana Torrini GDRN Magni Ásgeirsson Flytjendur ársins Popp, rokk, hipphopp og raftónlist: Benni Hemm Hemm & Kórinn GDRN Kælan mikla Mugison Una Torfa Sígild og samtímatónlist: Benedikt Kristjánsson Cauda Collective Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir Sif Margrét Tulinius Víkingur Heiðar Ólafsson Djasstónlist: Anna Gréta Ingi Bjarni Skúlason Mikael Máni Ásmundsson Óskar Guðjónsson Sunna Gunnlaugs Önnur tónlist: Guðmundur Pétursson Lón Magnús Jóhann Ragnarsson Markéta Irglová Teitur MagnússonLög og tónverk ársins Djasstónlist: Visan - Ingi Bjarni Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit Reykjavíkur Tilfinningatöffarinn - Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson Maturing Backwards - Mikael Máni Nú sefur jörðin - Sigmar Matthiasson ásamt Ragnheiði Gröndal Sígild og samtímatónlist: Growl Power - Bára Gísladóttir Píanókonsert - Gunnar Andreas Kristinsson Tumi fer til tunglsins - Jóhann G. Jóhannsson Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit - Snorri Sigfús Birgisson Ritual - Viktor Orri Árnason í samstarfi við Arnbjörgu Maríu Danielsen Önnur tónlist: Battery Brain - Guðmundur Pétursson Merki - gugusar Vinátta okkar er blóm - K.óla Mona Lisa - Markéta Irglová Fjöllin og fjarlægðin - Teitur Magnússon Popptónlist:Let's Keep Dancing - Emiliana Torrini Fullkomið farartæki - Nýdönsk Þetta líf er allt í læ - Sigurður Guðmundsson, Una Torfa Um mig og þig - Una Torfa Til þín - Unnsteinn og Haraldur Rokktónlist:Gumbri (with Damon Albarn) - Kaktus Einarsson Ólína - Lada Sport The Great Big Warehouse in the Sky - Pétur Ben Í Draumalandinu - Spacestation gráta smá - Supersport! Hipphopp og raftónlist:Monní - Aron Can bad bitch í RVK - ClubDub I don’t wanna walk this earth - CYBER, tatjana Stuttar buxur - ex.girls & LaFontaine Tala minn skít - Saint Pete og Herra Hnetusmjör Plötur ársins Kvikmynda- og leikhústónlist: All Eyes On Me - Biggi Hilmars Tónlistin úr Snertingu - Högni Ljósvíkingar - Magnús Jóhann The Black Knight - Sin Fang Innocence - Snorri Hallgrímsson Önnur tónlist: Wandering Beings - Guðmundur Pétursson Skiptir mig máli - K.óla Where You Belong - Markéta Irglová Gler/hanski - Stafrænn Hákon Ahoy! - Svavar Knútur Djasstónlist: Fragile Magic - Ingi Bjarni Trio Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit Reykjavíkur Fermented Friendship - Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson Uneven Equator - Sigmar Matthiasson Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu - Sunna Gunnlaugs Popptónlist:Ljósið & ruslið - Benni Hemm Hemm & Kórinn Miss Flower - Emiliana Torrini Frá mér til þín - GDRN Í hennar heimi - Iðunn Einars Sundurlaus samtöl - Una Torfa Rokktónlist:Lobster Coda - Kaktus Einarsson Low Light - Klemens Hannigan Spegill spegill - Lada Sport Múr - Múr allt sem hefur gerst - Supersport!Hipphopp og raftónlist: Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir SAD :’( - CYBER Fullkominn dagur til að kveikja í sér - Emmsjé Gauti Dulræn atferlismeðferð - Kött Grá Pje & Fonetik Simbol Sígild og samtímatónlist: Orchestral Works - Bára Gísladóttir, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Eva Ollikainen GROWL POWER - Björg Brjánsdóttir og Bára Gísladóttir Stífluhringurinn - Guðmundur Steinn Gunnarsson EKKI MEIRA EKKI MINNA - Jónas Ásgeir Ásgeirsson og Andrew Power De Lumine - Sif Margrét Tulinius Tónlistarmyndband ársins With Love, Despite the Pain - Antje Taiga Jandrig og Owen Hindley High Stakes Low Rider - Björn Heimir Önundarson 1000 orð - stuttmynd - Erlendur Sveinsson Heimsslit - Hrafnkell Tumi Georgsson Serious Damage - Máni M. Sigfússon Tó nlistargrafík ársins viibra - Salóme Hollanders Lobster Coda - Shrey Kathuria Græni pakkinn - Viktor Weisappel, Strik Studio Nokkur jólaleg lög - Þorgeir K. Blöndal Floni 3 - Þorgeir K. Blöndal og Ísak Einarsson Texti ársins Dulræn atferlismeðferð - Atli Sigþórsson Ástandið - Dr. Gunni Um mann sem móðgast - Einar Lövdahl Óperan hundrað þúsund - Kristín Eíríksdóttir Um mig og þig - Una Torfa Upptökustjórn ársins Fermented Friendship - Bergur Þórisson Low Light - Leifur Björnsson, Howie B, Klemens Hannigan, Arnar Guðjónsson og Friðfinnur Oculus Bára Gísladóttir: Orchestral Works - Ragnheiður Jónsdóttir, Daniel Shores Innocence - Snorri Hallgrímsson, Freya Dinesen, Albert Finnbogason, Miklós Lukács, Addi 800 og Martyn Heyne Where You Belong - Sturla Mio Þórisson Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Einnig kom það fram á athöfninni hver það verður sem stýra mun veisluhöldum á verðlaunahátíðinni og verður það hinn ástsæli tónlistarmaður Friðrik Ómar Hjörleifsson. Verðlaunin verða afhent í Hörpu 12. mars og í beinni á RÚV. Hér neðanmáls má lesa um allar tilnefningarnar en auk þessarra verðlauna verða Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna afhent 12. mars, sem og Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi. Hér neðanmáls má lesa um allar tilnefningarnar en auk þessarra verðlauna verða Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna afhent 12. mars, sem og Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi: TILNEFNINGAR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA 2025 Söngur ársins Djasstónlist: Kristjana Stefáns Marína Ósk Rebekka Blöndal Silva Þórðardóttir Una Stef Sígild og samtímatónlist: Benedikt Kristjánsson Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir Ólafur Kjartan Sigurðarson Herdís Anna Jónasdóttir Popp, rokk, hipphopp og raftónlist: Árný Margrét Daníel Ágúst Haraldsson Emiliana Torrini GDRN Magni Ásgeirsson Flytjendur ársins Popp, rokk, hipphopp og raftónlist: Benni Hemm Hemm & Kórinn GDRN Kælan mikla Mugison Una Torfa Sígild og samtímatónlist: Benedikt Kristjánsson Cauda Collective Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir Sif Margrét Tulinius Víkingur Heiðar Ólafsson Djasstónlist: Anna Gréta Ingi Bjarni Skúlason Mikael Máni Ásmundsson Óskar Guðjónsson Sunna Gunnlaugs Önnur tónlist: Guðmundur Pétursson Lón Magnús Jóhann Ragnarsson Markéta Irglová Teitur MagnússonLög og tónverk ársins Djasstónlist: Visan - Ingi Bjarni Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit Reykjavíkur Tilfinningatöffarinn - Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson Maturing Backwards - Mikael Máni Nú sefur jörðin - Sigmar Matthiasson ásamt Ragnheiði Gröndal Sígild og samtímatónlist: Growl Power - Bára Gísladóttir Píanókonsert - Gunnar Andreas Kristinsson Tumi fer til tunglsins - Jóhann G. Jóhannsson Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit - Snorri Sigfús Birgisson Ritual - Viktor Orri Árnason í samstarfi við Arnbjörgu Maríu Danielsen Önnur tónlist: Battery Brain - Guðmundur Pétursson Merki - gugusar Vinátta okkar er blóm - K.óla Mona Lisa - Markéta Irglová Fjöllin og fjarlægðin - Teitur Magnússon Popptónlist:Let's Keep Dancing - Emiliana Torrini Fullkomið farartæki - Nýdönsk Þetta líf er allt í læ - Sigurður Guðmundsson, Una Torfa Um mig og þig - Una Torfa Til þín - Unnsteinn og Haraldur Rokktónlist:Gumbri (with Damon Albarn) - Kaktus Einarsson Ólína - Lada Sport The Great Big Warehouse in the Sky - Pétur Ben Í Draumalandinu - Spacestation gráta smá - Supersport! Hipphopp og raftónlist:Monní - Aron Can bad bitch í RVK - ClubDub I don’t wanna walk this earth - CYBER, tatjana Stuttar buxur - ex.girls & LaFontaine Tala minn skít - Saint Pete og Herra Hnetusmjör Plötur ársins Kvikmynda- og leikhústónlist: All Eyes On Me - Biggi Hilmars Tónlistin úr Snertingu - Högni Ljósvíkingar - Magnús Jóhann The Black Knight - Sin Fang Innocence - Snorri Hallgrímsson Önnur tónlist: Wandering Beings - Guðmundur Pétursson Skiptir mig máli - K.óla Where You Belong - Markéta Irglová Gler/hanski - Stafrænn Hákon Ahoy! - Svavar Knútur Djasstónlist: Fragile Magic - Ingi Bjarni Trio Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit Reykjavíkur Fermented Friendship - Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson Uneven Equator - Sigmar Matthiasson Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu - Sunna Gunnlaugs Popptónlist:Ljósið & ruslið - Benni Hemm Hemm & Kórinn Miss Flower - Emiliana Torrini Frá mér til þín - GDRN Í hennar heimi - Iðunn Einars Sundurlaus samtöl - Una Torfa Rokktónlist:Lobster Coda - Kaktus Einarsson Low Light - Klemens Hannigan Spegill spegill - Lada Sport Múr - Múr allt sem hefur gerst - Supersport!Hipphopp og raftónlist: Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir SAD :’( - CYBER Fullkominn dagur til að kveikja í sér - Emmsjé Gauti Dulræn atferlismeðferð - Kött Grá Pje & Fonetik Simbol Sígild og samtímatónlist: Orchestral Works - Bára Gísladóttir, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Eva Ollikainen GROWL POWER - Björg Brjánsdóttir og Bára Gísladóttir Stífluhringurinn - Guðmundur Steinn Gunnarsson EKKI MEIRA EKKI MINNA - Jónas Ásgeir Ásgeirsson og Andrew Power De Lumine - Sif Margrét Tulinius Tónlistarmyndband ársins With Love, Despite the Pain - Antje Taiga Jandrig og Owen Hindley High Stakes Low Rider - Björn Heimir Önundarson 1000 orð - stuttmynd - Erlendur Sveinsson Heimsslit - Hrafnkell Tumi Georgsson Serious Damage - Máni M. Sigfússon Tó nlistargrafík ársins viibra - Salóme Hollanders Lobster Coda - Shrey Kathuria Græni pakkinn - Viktor Weisappel, Strik Studio Nokkur jólaleg lög - Þorgeir K. Blöndal Floni 3 - Þorgeir K. Blöndal og Ísak Einarsson Texti ársins Dulræn atferlismeðferð - Atli Sigþórsson Ástandið - Dr. Gunni Um mann sem móðgast - Einar Lövdahl Óperan hundrað þúsund - Kristín Eíríksdóttir Um mig og þig - Una Torfa Upptökustjórn ársins Fermented Friendship - Bergur Þórisson Low Light - Leifur Björnsson, Howie B, Klemens Hannigan, Arnar Guðjónsson og Friðfinnur Oculus Bára Gísladóttir: Orchestral Works - Ragnheiður Jónsdóttir, Daniel Shores Innocence - Snorri Hallgrímsson, Freya Dinesen, Albert Finnbogason, Miklós Lukács, Addi 800 og Martyn Heyne Where You Belong - Sturla Mio Þórisson
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira