Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. febrúar 2025 22:40 VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust. Vísir/Hulda Margrét Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu Herra Hnetusmjör, Hera Björk og hinn finnski Käärijä upp. VÆB-bræður stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar. Sex lög kepptu til úrslita: „Like You“ – Ágúst „Aðeins lengur“ – Bjarni Arason „Fire“ – Júlí og Dísa „RÓA“ – VÆB „Words“ – Tinna „Set Me Free“ – Stebbi Jak Á endanum fór svo að VÆB fengu flest stig frá bæði þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. Þeir keppa því fyrir hönd Íslands í Basel í vor. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir af kvöldinu. Á fremsta bekk var auðvitað Ragnhildur Steinunn sem hefur margoft áður verið kynnir. Ragnhildur Steinunn og fjölskylda voru að sjálfsögðu mætt.Vísir/Hulda Margrét Fjöldi æstra aðdáenda var mættur að peppa sitt fólk. VÆB-peppsveitin var mætt.Vísir/Hulda Margrét Stemmingin var helvíti góð.Vísir/Hulda Margrét Sjóstakkaklæddir stuðningsmenn tvíeykisins VÆB.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör opnaði kvöldið með einu vinsælasta laginu á Íslandi í dag, „Ella Egils“. Hnetusmjör var grænklæddur í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör til halds og trausts voru öflugir dansarar.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, brugðu á leik og buðu upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Gunna Dís og Hraðfréttabræður voru kynnar kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Fyrstur á svið af atriðum kvöldsins var Ágúst með hið poppaða „Like You“. Ágúst var í töffaralegum bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Lag Ágústs er popplag í skandínavískum dúr. Hann syngur það á ensku frekar en íslensku.Vísir/Hulda Margrét Annar á svið var Bjarni Arason með ástarlagið „Aðeins lengur“ sem er samið af Jóhanni Helgasyni. Bjarni Ara syngur lag Jóhanns Helgasonar.Vísir/Hulda Margrét Lag Bjarna er fallegt ástarlag.Vísir/Hulda Margrét Hjónakornin Júlí Heiðar og Þórdís Björk stigu svo á svið með laginu „Fire“ sem blandar saman söng og rappi. Þórdís og Júli eru ekki bara saman í sveit heldur eru þau líka par.Vísir/Hulda Margrét Júlí Heiðar þenur raddböndin.Vísir/Hulda Margrét Dúóið VÆB voru fjórðir með „Róa“ en þeir eru að keppa í söngvakeppninni annað árið í röð. VÆB-strákarnir trylltu salinn í silfurgöllum sínum.Vísir/Hulda Margrét Lagið „Róa“ er mikið hasarlag.Vísir/Hulda Margrét Næstsíðust á svið var Tinna með poppsmellinn „Words“. Atriði Tinnu var með afar metnaðarfulla grafík.Vísir/Hulda Margrét Á frummálinu heitir lag Tinnu „Þrá“ og fjallar auðvitað um þrá.Vísir/Hulda Margrét Síðastur á svið var svo rokkhundurinn Stebbi Jak með lagið „Set Me Free“. Það var mikil metalorka í atriði Stebba. Skiljanlega.Vísir/Hulda Margrét Spennustigið var gríðarlega hátt þegar Gunna Dís tilkynnti að VÆB hefðu unnið Söngvakeppnina. VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust.Vísir/Hulda Margrét Gleði gleði gleði.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk, sigurvegari Söngvakeppninnar 2024, söng fyrr um kvöldið og afhenti verðlaunagripinn svo til sigurvegaranna í VÆB. Hera Björk veitti drengjunum í VÆB verðlaun fyrir sigur í Söngvakeppninni árið 2025.Vísir/Viktor Freyr VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, ásamt textahöfundinum Inga Þór Garðarssyni.Vísir/Hulda Margrét Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Sex lög kepptu til úrslita: „Like You“ – Ágúst „Aðeins lengur“ – Bjarni Arason „Fire“ – Júlí og Dísa „RÓA“ – VÆB „Words“ – Tinna „Set Me Free“ – Stebbi Jak Á endanum fór svo að VÆB fengu flest stig frá bæði þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. Þeir keppa því fyrir hönd Íslands í Basel í vor. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir af kvöldinu. Á fremsta bekk var auðvitað Ragnhildur Steinunn sem hefur margoft áður verið kynnir. Ragnhildur Steinunn og fjölskylda voru að sjálfsögðu mætt.Vísir/Hulda Margrét Fjöldi æstra aðdáenda var mættur að peppa sitt fólk. VÆB-peppsveitin var mætt.Vísir/Hulda Margrét Stemmingin var helvíti góð.Vísir/Hulda Margrét Sjóstakkaklæddir stuðningsmenn tvíeykisins VÆB.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör opnaði kvöldið með einu vinsælasta laginu á Íslandi í dag, „Ella Egils“. Hnetusmjör var grænklæddur í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör til halds og trausts voru öflugir dansarar.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, brugðu á leik og buðu upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Gunna Dís og Hraðfréttabræður voru kynnar kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Fyrstur á svið af atriðum kvöldsins var Ágúst með hið poppaða „Like You“. Ágúst var í töffaralegum bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Lag Ágústs er popplag í skandínavískum dúr. Hann syngur það á ensku frekar en íslensku.Vísir/Hulda Margrét Annar á svið var Bjarni Arason með ástarlagið „Aðeins lengur“ sem er samið af Jóhanni Helgasyni. Bjarni Ara syngur lag Jóhanns Helgasonar.Vísir/Hulda Margrét Lag Bjarna er fallegt ástarlag.Vísir/Hulda Margrét Hjónakornin Júlí Heiðar og Þórdís Björk stigu svo á svið með laginu „Fire“ sem blandar saman söng og rappi. Þórdís og Júli eru ekki bara saman í sveit heldur eru þau líka par.Vísir/Hulda Margrét Júlí Heiðar þenur raddböndin.Vísir/Hulda Margrét Dúóið VÆB voru fjórðir með „Róa“ en þeir eru að keppa í söngvakeppninni annað árið í röð. VÆB-strákarnir trylltu salinn í silfurgöllum sínum.Vísir/Hulda Margrét Lagið „Róa“ er mikið hasarlag.Vísir/Hulda Margrét Næstsíðust á svið var Tinna með poppsmellinn „Words“. Atriði Tinnu var með afar metnaðarfulla grafík.Vísir/Hulda Margrét Á frummálinu heitir lag Tinnu „Þrá“ og fjallar auðvitað um þrá.Vísir/Hulda Margrét Síðastur á svið var svo rokkhundurinn Stebbi Jak með lagið „Set Me Free“. Það var mikil metalorka í atriði Stebba. Skiljanlega.Vísir/Hulda Margrét Spennustigið var gríðarlega hátt þegar Gunna Dís tilkynnti að VÆB hefðu unnið Söngvakeppnina. VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust.Vísir/Hulda Margrét Gleði gleði gleði.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk, sigurvegari Söngvakeppninnar 2024, söng fyrr um kvöldið og afhenti verðlaunagripinn svo til sigurvegaranna í VÆB. Hera Björk veitti drengjunum í VÆB verðlaun fyrir sigur í Söngvakeppninni árið 2025.Vísir/Viktor Freyr VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, ásamt textahöfundinum Inga Þór Garðarssyni.Vísir/Hulda Margrét
Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“