Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. febrúar 2025 22:40 VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust. Vísir/Hulda Margrét Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu Herra Hnetusmjör, Hera Björk og hinn finnski Käärijä upp. VÆB-bræður stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar. Sex lög kepptu til úrslita: „Like You“ – Ágúst „Aðeins lengur“ – Bjarni Arason „Fire“ – Júlí og Dísa „RÓA“ – VÆB „Words“ – Tinna „Set Me Free“ – Stebbi Jak Á endanum fór svo að VÆB fengu flest stig frá bæði þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. Þeir keppa því fyrir hönd Íslands í Basel í vor. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir af kvöldinu. Á fremsta bekk var auðvitað Ragnhildur Steinunn sem hefur margoft áður verið kynnir. Ragnhildur Steinunn og fjölskylda voru að sjálfsögðu mætt.Vísir/Hulda Margrét Fjöldi æstra aðdáenda var mættur að peppa sitt fólk. VÆB-peppsveitin var mætt.Vísir/Hulda Margrét Stemmingin var helvíti góð.Vísir/Hulda Margrét Sjóstakkaklæddir stuðningsmenn tvíeykisins VÆB.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör opnaði kvöldið með einu vinsælasta laginu á Íslandi í dag, „Ella Egils“. Hnetusmjör var grænklæddur í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör til halds og trausts voru öflugir dansarar.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, brugðu á leik og buðu upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Gunna Dís og Hraðfréttabræður voru kynnar kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Fyrstur á svið af atriðum kvöldsins var Ágúst með hið poppaða „Like You“. Ágúst var í töffaralegum bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Lag Ágústs er popplag í skandínavískum dúr. Hann syngur það á ensku frekar en íslensku.Vísir/Hulda Margrét Annar á svið var Bjarni Arason með ástarlagið „Aðeins lengur“ sem er samið af Jóhanni Helgasyni. Bjarni Ara syngur lag Jóhanns Helgasonar.Vísir/Hulda Margrét Lag Bjarna er fallegt ástarlag.Vísir/Hulda Margrét Hjónakornin Júlí Heiðar og Þórdís Björk stigu svo á svið með laginu „Fire“ sem blandar saman söng og rappi. Þórdís og Júli eru ekki bara saman í sveit heldur eru þau líka par.Vísir/Hulda Margrét Júlí Heiðar þenur raddböndin.Vísir/Hulda Margrét Dúóið VÆB voru fjórðir með „Róa“ en þeir eru að keppa í söngvakeppninni annað árið í röð. VÆB-strákarnir trylltu salinn í silfurgöllum sínum.Vísir/Hulda Margrét Lagið „Róa“ er mikið hasarlag.Vísir/Hulda Margrét Næstsíðust á svið var Tinna með poppsmellinn „Words“. Atriði Tinnu var með afar metnaðarfulla grafík.Vísir/Hulda Margrét Á frummálinu heitir lag Tinnu „Þrá“ og fjallar auðvitað um þrá.Vísir/Hulda Margrét Síðastur á svið var svo rokkhundurinn Stebbi Jak með lagið „Set Me Free“. Það var mikil metalorka í atriði Stebba. Skiljanlega.Vísir/Hulda Margrét Spennustigið var gríðarlega hátt þegar Gunna Dís tilkynnti að VÆB hefðu unnið Söngvakeppnina. VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust.Vísir/Hulda Margrét Gleði gleði gleði.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk, sigurvegari Söngvakeppninnar 2024, söng fyrr um kvöldið og afhenti verðlaunagripinn svo til sigurvegaranna í VÆB. Hera Björk veitti drengjunum í VÆB verðlaun fyrir sigur í Söngvakeppninni árið 2025.Vísir/Viktor Freyr VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, ásamt textahöfundinum Inga Þór Garðarssyni.Vísir/Hulda Margrét Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Sex lög kepptu til úrslita: „Like You“ – Ágúst „Aðeins lengur“ – Bjarni Arason „Fire“ – Júlí og Dísa „RÓA“ – VÆB „Words“ – Tinna „Set Me Free“ – Stebbi Jak Á endanum fór svo að VÆB fengu flest stig frá bæði þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. Þeir keppa því fyrir hönd Íslands í Basel í vor. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir af kvöldinu. Á fremsta bekk var auðvitað Ragnhildur Steinunn sem hefur margoft áður verið kynnir. Ragnhildur Steinunn og fjölskylda voru að sjálfsögðu mætt.Vísir/Hulda Margrét Fjöldi æstra aðdáenda var mættur að peppa sitt fólk. VÆB-peppsveitin var mætt.Vísir/Hulda Margrét Stemmingin var helvíti góð.Vísir/Hulda Margrét Sjóstakkaklæddir stuðningsmenn tvíeykisins VÆB.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör opnaði kvöldið með einu vinsælasta laginu á Íslandi í dag, „Ella Egils“. Hnetusmjör var grænklæddur í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör til halds og trausts voru öflugir dansarar.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, brugðu á leik og buðu upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Gunna Dís og Hraðfréttabræður voru kynnar kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Fyrstur á svið af atriðum kvöldsins var Ágúst með hið poppaða „Like You“. Ágúst var í töffaralegum bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Lag Ágústs er popplag í skandínavískum dúr. Hann syngur það á ensku frekar en íslensku.Vísir/Hulda Margrét Annar á svið var Bjarni Arason með ástarlagið „Aðeins lengur“ sem er samið af Jóhanni Helgasyni. Bjarni Ara syngur lag Jóhanns Helgasonar.Vísir/Hulda Margrét Lag Bjarna er fallegt ástarlag.Vísir/Hulda Margrét Hjónakornin Júlí Heiðar og Þórdís Björk stigu svo á svið með laginu „Fire“ sem blandar saman söng og rappi. Þórdís og Júli eru ekki bara saman í sveit heldur eru þau líka par.Vísir/Hulda Margrét Júlí Heiðar þenur raddböndin.Vísir/Hulda Margrét Dúóið VÆB voru fjórðir með „Róa“ en þeir eru að keppa í söngvakeppninni annað árið í röð. VÆB-strákarnir trylltu salinn í silfurgöllum sínum.Vísir/Hulda Margrét Lagið „Róa“ er mikið hasarlag.Vísir/Hulda Margrét Næstsíðust á svið var Tinna með poppsmellinn „Words“. Atriði Tinnu var með afar metnaðarfulla grafík.Vísir/Hulda Margrét Á frummálinu heitir lag Tinnu „Þrá“ og fjallar auðvitað um þrá.Vísir/Hulda Margrét Síðastur á svið var svo rokkhundurinn Stebbi Jak með lagið „Set Me Free“. Það var mikil metalorka í atriði Stebba. Skiljanlega.Vísir/Hulda Margrét Spennustigið var gríðarlega hátt þegar Gunna Dís tilkynnti að VÆB hefðu unnið Söngvakeppnina. VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust.Vísir/Hulda Margrét Gleði gleði gleði.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk, sigurvegari Söngvakeppninnar 2024, söng fyrr um kvöldið og afhenti verðlaunagripinn svo til sigurvegaranna í VÆB. Hera Björk veitti drengjunum í VÆB verðlaun fyrir sigur í Söngvakeppninni árið 2025.Vísir/Viktor Freyr VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, ásamt textahöfundinum Inga Þór Garðarssyni.Vísir/Hulda Margrét
Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira