Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 12:30 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að eiga frábæra endurkomu í boltann eftir erfitt meiðslaár. Getty/Pier Marco Tacca Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Cecilía Rán er á láni frá Bayern München eftir að hafa komið til baka undir lok síðustu leiktíðar eftir erfið meiðsli. Hún hefur sýnt virði sitt í marki Internazionale. Soccerdonna miðillinn tók saman tölfræði úr fimm bestu kvennadeildum Evrópu og þar var Cecilía Rán flottur fulltrúi Íslands. Cecilía Rán er nefnilega sá leikmaður sem hefur haldið marki sínu oftast hreinu í ítölsku deildinni í vetur. Cecilía hefur haldið hreinu í helmingi leikja sinna því í átta leikjum af sextán hefur andstæðinum hennar ekki tekist að skora há henni. Cecilía hefur alls fengið á sig þrettán mörk í þessum sextán leikjum en Internazionale hefur unnið níu þeirra, gert fimm jafntefli og tapað tveimur. Cecilía hefur varið 71 skot í leikjum sextán eða 83 prósent þeirra skota sem hún reyndi við. Hún hefur líka var einu af tveimur vítaspyrnum sem hún hefur reynt við. Nú er Cecilía komin til móts við íslenska landsliðið og hún stóð í markinu í 0-0 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Einn leikur í viðbót á þessari leiktíð þar sem hún passaði markið sitt upp á tíu. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna) Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Cecilía Rán er á láni frá Bayern München eftir að hafa komið til baka undir lok síðustu leiktíðar eftir erfið meiðsli. Hún hefur sýnt virði sitt í marki Internazionale. Soccerdonna miðillinn tók saman tölfræði úr fimm bestu kvennadeildum Evrópu og þar var Cecilía Rán flottur fulltrúi Íslands. Cecilía Rán er nefnilega sá leikmaður sem hefur haldið marki sínu oftast hreinu í ítölsku deildinni í vetur. Cecilía hefur haldið hreinu í helmingi leikja sinna því í átta leikjum af sextán hefur andstæðinum hennar ekki tekist að skora há henni. Cecilía hefur alls fengið á sig þrettán mörk í þessum sextán leikjum en Internazionale hefur unnið níu þeirra, gert fimm jafntefli og tapað tveimur. Cecilía hefur varið 71 skot í leikjum sextán eða 83 prósent þeirra skota sem hún reyndi við. Hún hefur líka var einu af tveimur vítaspyrnum sem hún hefur reynt við. Nú er Cecilía komin til móts við íslenska landsliðið og hún stóð í markinu í 0-0 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Einn leikur í viðbót á þessari leiktíð þar sem hún passaði markið sitt upp á tíu. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna)
Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira