Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2025 20:19 Elísabet Gunnarsdóttir kallar skilaboð til sinna leikmanna í Valencia í kvöld. Getty/Clive Brunskill Elísabet Gunnarsdóttir var örfáum mínútum frá algjörri draumabyrjun sem þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta. Liðið tapaði hins vegar, 3-2, gegn heimsmeisturum Spánar í Valencia í kvöld. Liðin áttust við í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar, á sama tíma og íslenska landsliðið atti kappi við Sviss. Belgía og Spánn leika í 3. riðli A-deildar, ásamt Portúgal og Englandi sem nú eigast við, en Ísland er í 2. riðli. Stelpurnar hennar Elísabetar glímdu vissulega við Golíat í kvöld en komust engu að síður í 2-0 í leiknum. Elísabet gaf Mariam Toloba sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Belgíu og hún þakkaði fyrir það með marki á 18. mínútu. Tessa Wullaert kom svo Belgíu í 2-0 þegar aðeins um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en Spánverjum tókst engu að síður að landa sigri. Claudia Pina minnkaði muninn á 77. mínútu og Lucía García náði að jafna metin á annarri mínútu uppbótartíma. Þá var enn tími fyrir Cristina Martin-Prieto til að skora sigurmarkið, á sjöttu mínútu uppbótartíma, eða í þann mund sem flautað var til leiksloka. Svíar sóttu þrjú stig til Danmerkur Í 4. riðli A-deildar vann Svíþjóð 2-1 útisigur gegn Danmörku í grannaslag. Linda Sembrant kom Svíum yfir snemma leiks en Pernille Harder jafnaði tíu mínútum síðar af vítapunktinum. Það var svo Fridolina Rolfö sem skoraði seinna mark Svía á 54. mínútu og þar við sat. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Liðin áttust við í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar, á sama tíma og íslenska landsliðið atti kappi við Sviss. Belgía og Spánn leika í 3. riðli A-deildar, ásamt Portúgal og Englandi sem nú eigast við, en Ísland er í 2. riðli. Stelpurnar hennar Elísabetar glímdu vissulega við Golíat í kvöld en komust engu að síður í 2-0 í leiknum. Elísabet gaf Mariam Toloba sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Belgíu og hún þakkaði fyrir það með marki á 18. mínútu. Tessa Wullaert kom svo Belgíu í 2-0 þegar aðeins um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en Spánverjum tókst engu að síður að landa sigri. Claudia Pina minnkaði muninn á 77. mínútu og Lucía García náði að jafna metin á annarri mínútu uppbótartíma. Þá var enn tími fyrir Cristina Martin-Prieto til að skora sigurmarkið, á sjöttu mínútu uppbótartíma, eða í þann mund sem flautað var til leiksloka. Svíar sóttu þrjú stig til Danmerkur Í 4. riðli A-deildar vann Svíþjóð 2-1 útisigur gegn Danmörku í grannaslag. Linda Sembrant kom Svíum yfir snemma leiks en Pernille Harder jafnaði tíu mínútum síðar af vítapunktinum. Það var svo Fridolina Rolfö sem skoraði seinna mark Svía á 54. mínútu og þar við sat.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn