Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Jakob Bjarnar og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 21. febrúar 2025 14:00 Líf Magneudóttir minnti á að nýr borgarstjóri ætti afmæli í dag. Heiða Björg er 54 ára í dag. Vísir/Vilhelm Oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Flokks fólksins og Vinstri grænna boða til blaðamannafundar í Ráðhúsinu í dag. Bein útsending og textalýsing verður á Vísi frá fundinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ráðhúsinu og verður fundurinn haldinn 15:50. Þar verður samstarfslýsing flokkanna kynnt og nýir borgarstjóri jafnframt kynntur til sögunnar. Klukkan 16:40 verður svo haldin aukafundur í borgarstjórn þar sem kosið verður um meðal annarra forseta borgarstjórnar. Streymi frá fundinum má sjá að neðan. Vísir verður með beina útsendingu frá fundinum en eins og fram hefur komið telur fréttastofa sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að borgarstjóri verði Heiða Björg Hilmisdóttir Samfylkingu. Fylgst verður með blaðamannafundinum á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér að neðan en stöðina má einnig finna í myndlyklum Vodafone og Símans. Uppfært: Upptöku frá blaðamannafundi meirihlutans má sjá að ofan.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ráðhúsinu og verður fundurinn haldinn 15:50. Þar verður samstarfslýsing flokkanna kynnt og nýir borgarstjóri jafnframt kynntur til sögunnar. Klukkan 16:40 verður svo haldin aukafundur í borgarstjórn þar sem kosið verður um meðal annarra forseta borgarstjórnar. Streymi frá fundinum má sjá að neðan. Vísir verður með beina útsendingu frá fundinum en eins og fram hefur komið telur fréttastofa sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að borgarstjóri verði Heiða Björg Hilmisdóttir Samfylkingu. Fylgst verður með blaðamannafundinum á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér að neðan en stöðina má einnig finna í myndlyklum Vodafone og Símans. Uppfært: Upptöku frá blaðamannafundi meirihlutans má sjá að ofan.
Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Flokkur fólksins Píratar Vinstri græn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira