„Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. febrúar 2025 20:25 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hefur trú á Heiðu Björg í hlutverki borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segist hafa fulla trú á því að Heiða Björg Hilmisdóttir oddviti Samfylkingar verði afbragðsborgarstjóri. Vísir greindi frá því í dag að Heiða verði kjörinn borgarstjóri á aukafundi sem haldinn verður á morgun. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er fráfarandi forseti borgarstjórnar en segist ekki vera leið yfir því að kveðja embættið. Hún sé alltaf til í nýtt hlutverk og segir verkaskipti hluti af því að vera í stjórnmálum. Líkt og fram hefur komið herma heimildir Vísis að Heiða Björg Hilmisdóttir oddviti Samfylkingar taki við embætti borgarstjóra á sérstökum aukafundi sem haldinn verður klukkan 16:40 á morgun. Oddvitar þeirra flokka sem unnið hafa að því að mynda nýjan meirihluta undanfarna daga hafa haldið þétt að sér spilunum í dag og í gær en svo virðist sem að þær séu á lokasprettinum. Vanar konur Þórdís segir að það verði ekki mikið um hasar á fundinum á morgun. Einu málin á dagskrá séu kosningar um forseta borgarstjórnar, kosningar í nefndir og ráð og svo auðvitað kosning nýs borgarstjóra. Hún segist hafa fulla trú á oddvitunum fimm. „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri. Þetta eru vanar konur, búnar að vera lengi í borginni þannig ég hef fulla trú á því að þær viti alveg hvað þær eru að gera,“ segir hún. Hasarinn byrji bráðum Hún segist ekki vita hver taki við hlutverki forseta borgarstjórnar en segist hlakka til að taka til starfa í minnihluta. „Þetta er svona klassískur kosningafundur, ég á miklu frekar von á því að það verði hitafundur næsta formlegi fundur sem er eftir tíu daga. Ég held að hann verði stórskemmtilegur. Þá fáum við að sjá málefnaskrána og þá verður búið að kjósa og allir byrjaðir að vinna. Ég geri ráð fyrir því að þá gæti orðið svolítið fjör.“ Reykjavík Borgarstjórn Viðreisn Samfylkingin Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er fráfarandi forseti borgarstjórnar en segist ekki vera leið yfir því að kveðja embættið. Hún sé alltaf til í nýtt hlutverk og segir verkaskipti hluti af því að vera í stjórnmálum. Líkt og fram hefur komið herma heimildir Vísis að Heiða Björg Hilmisdóttir oddviti Samfylkingar taki við embætti borgarstjóra á sérstökum aukafundi sem haldinn verður klukkan 16:40 á morgun. Oddvitar þeirra flokka sem unnið hafa að því að mynda nýjan meirihluta undanfarna daga hafa haldið þétt að sér spilunum í dag og í gær en svo virðist sem að þær séu á lokasprettinum. Vanar konur Þórdís segir að það verði ekki mikið um hasar á fundinum á morgun. Einu málin á dagskrá séu kosningar um forseta borgarstjórnar, kosningar í nefndir og ráð og svo auðvitað kosning nýs borgarstjóra. Hún segist hafa fulla trú á oddvitunum fimm. „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri. Þetta eru vanar konur, búnar að vera lengi í borginni þannig ég hef fulla trú á því að þær viti alveg hvað þær eru að gera,“ segir hún. Hasarinn byrji bráðum Hún segist ekki vita hver taki við hlutverki forseta borgarstjórnar en segist hlakka til að taka til starfa í minnihluta. „Þetta er svona klassískur kosningafundur, ég á miklu frekar von á því að það verði hitafundur næsta formlegi fundur sem er eftir tíu daga. Ég held að hann verði stórskemmtilegur. Þá fáum við að sjá málefnaskrána og þá verður búið að kjósa og allir byrjaðir að vinna. Ég geri ráð fyrir því að þá gæti orðið svolítið fjör.“
Reykjavík Borgarstjórn Viðreisn Samfylkingin Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira