Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2025 16:52 Líf, Helga, Dóra Björt, Heiða og Sanna eru að nálgast samkomulag. Greidd verða atkvæði um nýjan borgarstjóra síðdegis á morgun. Vísir/Vilhelm Nýr borgarstjóri tekur við völdum í Reykjavík á morgun þegar greidd verða atkvæði um tillögu nýs meirihluta á aukafundi borgarstjórnar. Fundi borgarstjórnar á þriðjudaginn var frestað vegna viðræðna oddvita Samfylkingarinnar, Pírata, Vinstri grænna, Sósíalista og Flokks fólksins. Oddvitarnir hafa hvorki gefið kost á viðtölum í gær eða í dag. Sigrún Einarsdóttir sem hefur séð um samskipti þeirra við fjölmiðla segir hópinn ekki verða til tals í dag enda sé hann enn að störfum. „Þetta þýðir bara valdaskipti í borginni. Nýr meirihluti óskar eftir aukafundi,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Kjósa eigi í öll helstu ráð og nefndir. „Smá breyting varðandi mannréttinda- og ofbeldisráð. Síðan á greinilega að setja af íbúaráðin,“segir Þórdís Lóa. Sjálf hefur hún ekki fengið neitt veður hvert verður borgarstjórnarefni nýs meirihluta; hvort það verði einn oddvitanna eða einhver utanaðkomandi. Oddvitar flokkanna fimm sem eiga í meirihlutaviðræðum í Reykjavík gefa ekki kost á viðtölum í dag frekar en í gær. Er vísað til mikilla anna í viðræðum. Fundurinn hefst klukkan 16:40 á morgun þar sem forseti borgarstjórnar verður kosinn, fjórir varaforsetar og svo í beinu framhaldi kosning borgarstjóra. Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Píratar Flokkur fólksins Vinstri græn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Fundi borgarstjórnar á þriðjudaginn var frestað vegna viðræðna oddvita Samfylkingarinnar, Pírata, Vinstri grænna, Sósíalista og Flokks fólksins. Oddvitarnir hafa hvorki gefið kost á viðtölum í gær eða í dag. Sigrún Einarsdóttir sem hefur séð um samskipti þeirra við fjölmiðla segir hópinn ekki verða til tals í dag enda sé hann enn að störfum. „Þetta þýðir bara valdaskipti í borginni. Nýr meirihluti óskar eftir aukafundi,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Kjósa eigi í öll helstu ráð og nefndir. „Smá breyting varðandi mannréttinda- og ofbeldisráð. Síðan á greinilega að setja af íbúaráðin,“segir Þórdís Lóa. Sjálf hefur hún ekki fengið neitt veður hvert verður borgarstjórnarefni nýs meirihluta; hvort það verði einn oddvitanna eða einhver utanaðkomandi. Oddvitar flokkanna fimm sem eiga í meirihlutaviðræðum í Reykjavík gefa ekki kost á viðtölum í dag frekar en í gær. Er vísað til mikilla anna í viðræðum. Fundurinn hefst klukkan 16:40 á morgun þar sem forseti borgarstjórnar verður kosinn, fjórir varaforsetar og svo í beinu framhaldi kosning borgarstjóra.
Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Píratar Flokkur fólksins Vinstri græn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira