Hafa verið þrettán ár af lygum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 08:01 Sonia Bompastor tók við kvennaliði Chelsea eftir síðasta tímabil og hefur gert mjög góða hluti með liðið. Getty/Mike Hewitt Sonia Bompastor hefur gert frábæra hluti með kvennalið Chelsea síðan hún tók við liðinu af Emmu Hayes. Á dögunum opinberaði hún leyndarmál fjölskyldunnar. Bompastor sagði þá frá langtímasambandi sínu við aðstoðarkonu sína Camille Abily. Þær eiga fjögur börn saman. Franskir fjölmiðlar eins og bæði L'Equipe og RMC hafa rætt við Bompastor í tilefni af útkomu ævisögu hennar, „A life in football“. Í bókinni talar hún um einkalíf sitt í fyrsta skiptið. Hún ræddi við L'Equipe um þá ákvörðun hennar og Camille að segja frá fjölskylduhögum sínum í fyrsta skiptið. „Að segja frá lífi mínu með Camille í fyrsta sinn. Að segja frá því að við séum í sambandi. Þetta hafa verið þrettán ár af lygum og okkur líður ekkert sérstaklega vel með það að opinbera þetta,“ sagði Bompastor við L'Equipe. Dans son autobiographie qui paraît mercredi, Sonia Bompastor, ex-internationale française désormais entraîneuse de Chelsea, retrace son parcours exceptionnel et dévoile qu'elle partage sa vie depuis plusieurs années avec Camille Abily, son adjointe.➡️ https://t.co/7ReE7TLlru pic.twitter.com/XLwc0w3uPV— L'ÉQUIPE (@lequipe) February 19, 2025 „Við höfum farið mjög leynt með þetta og við viljum fyrst og fremst fá að lifa fullkomlega venjulegu lífi,“ sagði Bompastor. Bompastor er 44 ára gömul en lagði skóna á hilluna fyrir tólf árum eða árið 2013. Hún lék á sínum tíma 156 landsleiki fyrir Frakka og spilaði stærstan hluta ferils síns með Lyon. Bompastor þjálfaði Lyon frá 2021 til 2024 og var þannig þjálfari liðsins þegar Sara Björk Gunnarsdóttir hrökklaðist frá franska félaginu eftir að félagið studdi hana ekki þegar hún varð ófrísk. Kærasta hennar, Camille Abily, er fjórum árum yngri en þær léku saman hjá bæði Lyon og franska landsliðinu. Abily setti skóna upp á hilluna árið 2018 og var aðstoðarþjálfari Lyon frá 2019 til 2024. Hún fylgdi síðan Bompastor til Chelsea. Báðar eru þær síðan í hópi leikjahæstu landsliðskvenna Frakka frá upphafi. Abily er í fimmta sæti en Bompastor í því áttunda. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Bompastor sagði þá frá langtímasambandi sínu við aðstoðarkonu sína Camille Abily. Þær eiga fjögur börn saman. Franskir fjölmiðlar eins og bæði L'Equipe og RMC hafa rætt við Bompastor í tilefni af útkomu ævisögu hennar, „A life in football“. Í bókinni talar hún um einkalíf sitt í fyrsta skiptið. Hún ræddi við L'Equipe um þá ákvörðun hennar og Camille að segja frá fjölskylduhögum sínum í fyrsta skiptið. „Að segja frá lífi mínu með Camille í fyrsta sinn. Að segja frá því að við séum í sambandi. Þetta hafa verið þrettán ár af lygum og okkur líður ekkert sérstaklega vel með það að opinbera þetta,“ sagði Bompastor við L'Equipe. Dans son autobiographie qui paraît mercredi, Sonia Bompastor, ex-internationale française désormais entraîneuse de Chelsea, retrace son parcours exceptionnel et dévoile qu'elle partage sa vie depuis plusieurs années avec Camille Abily, son adjointe.➡️ https://t.co/7ReE7TLlru pic.twitter.com/XLwc0w3uPV— L'ÉQUIPE (@lequipe) February 19, 2025 „Við höfum farið mjög leynt með þetta og við viljum fyrst og fremst fá að lifa fullkomlega venjulegu lífi,“ sagði Bompastor. Bompastor er 44 ára gömul en lagði skóna á hilluna fyrir tólf árum eða árið 2013. Hún lék á sínum tíma 156 landsleiki fyrir Frakka og spilaði stærstan hluta ferils síns með Lyon. Bompastor þjálfaði Lyon frá 2021 til 2024 og var þannig þjálfari liðsins þegar Sara Björk Gunnarsdóttir hrökklaðist frá franska félaginu eftir að félagið studdi hana ekki þegar hún varð ófrísk. Kærasta hennar, Camille Abily, er fjórum árum yngri en þær léku saman hjá bæði Lyon og franska landsliðinu. Abily setti skóna upp á hilluna árið 2018 og var aðstoðarþjálfari Lyon frá 2019 til 2024. Hún fylgdi síðan Bompastor til Chelsea. Báðar eru þær síðan í hópi leikjahæstu landsliðskvenna Frakka frá upphafi. Abily er í fimmta sæti en Bompastor í því áttunda.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira