Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 06:31 Dustin May í myndatöku Los Angeles Dodgers fyrir síðasta tímabil en myndin er tekin fyrir slysið með salatið. Getty/Christian Petersen Saga bandaríska hafnaboltamannsins Dustin May er með þeim furðulegri þegar kemur að því að missa af heilu tímabili með liði sínu vegna meiðsla. Við höfum oft heyrt það að krossbandsslit eða jafnvel hásinarslit kosti leikmenn tímabil. En að missa af heilu tímabilið vegna vegna salatsáts er með því skrýtnasta sem fyrirfinnst. Hafnaboltamaðurinn Dustin May missti þó af öllu síðasta ári með liði Los Angeles Dodgers eftir að hafa slasað sig illa við salatát. May ætlaði að passa upp á mataræðið sitt þegar hann var í endurhæfingu í júlí. Hann fékk sér salat að borða og drakk vatn með. Einhvern veginn tók salatinu hins vegar að rífa hjá honum vélindað á leiðinni niður. Hann þurfti í framhaldinu að fara í neyðaraðgerð til að bjarga málunum en um leið þurfti hann líka restina af tímabilinu til að ná sér. May segist hafa fundið mikinn sársauka í kokinu og í maganum. Ástæðan var að salatið festist og skoraðist þannig í koki hans að það skaðaði vélindað. Hann hélt að það væri í lagi með sig þegar sársaukinn minnkaði en eiginkona vildi endilega að hann færi upp á gjörgæslu og léti athuga þetta. Það var eins gott að hann gerði það því þar uppgötvaðist alvarleiki meiðslanna. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Við höfum oft heyrt það að krossbandsslit eða jafnvel hásinarslit kosti leikmenn tímabil. En að missa af heilu tímabilið vegna vegna salatsáts er með því skrýtnasta sem fyrirfinnst. Hafnaboltamaðurinn Dustin May missti þó af öllu síðasta ári með liði Los Angeles Dodgers eftir að hafa slasað sig illa við salatát. May ætlaði að passa upp á mataræðið sitt þegar hann var í endurhæfingu í júlí. Hann fékk sér salat að borða og drakk vatn með. Einhvern veginn tók salatinu hins vegar að rífa hjá honum vélindað á leiðinni niður. Hann þurfti í framhaldinu að fara í neyðaraðgerð til að bjarga málunum en um leið þurfti hann líka restina af tímabilinu til að ná sér. May segist hafa fundið mikinn sársauka í kokinu og í maganum. Ástæðan var að salatið festist og skoraðist þannig í koki hans að það skaðaði vélindað. Hann hélt að það væri í lagi með sig þegar sársaukinn minnkaði en eiginkona vildi endilega að hann færi upp á gjörgæslu og léti athuga þetta. Það var eins gott að hann gerði það því þar uppgötvaðist alvarleiki meiðslanna. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti