Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. febrúar 2025 13:17 Margrét Halldóra Arnarsdóttir hefur gegnt formennsku í Félagi íslenskra rafvirkja og í Félagi fagkvenna og hefur verið varaformaður RSÍ. Vísir/Baldur Margrét Halldóra Arnarsdóttir, rafvirkjameistari og fyrrverandi varaformaður RSÍ, býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambands Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu til fjölmiðla. Margrét hefur áður gegnt varaformannsembætti sambandsins og situr sem varamaður í miðstjórn sambandsins. Margrét var kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja árið 2020, fyrst kvenna og gegndi því embætti í tvö ár. Margrét lauk sveinsprófi í rafvirkjun árið 2017 og útskrifaðist sem meistari árið 2023. Hún kom að stofnun Félags Fagkvenna, sat í mörg ár sem formaður félagsins og síðar ritari og situr enn í stjórn sem stjórnarmaður. Hún hefur kennt raflagnir í Tækniskólanum samhliða öðrum störfum sínum. Kristján Þórður Snæbjarnarson, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar, hætti sem formaður félagsins þann 7. febrúar síðastliðinn eftir að hafa gegnt embættinu frá 2011. Í kjölfarið var boðað til aukaþings RSÍ þann 27. febrúar næstkomandi þar sem nýr formaður verður kosinn. Stéttarfélög Kjaramál Byggingariðnaður Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til fjölmiðla. Margrét hefur áður gegnt varaformannsembætti sambandsins og situr sem varamaður í miðstjórn sambandsins. Margrét var kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja árið 2020, fyrst kvenna og gegndi því embætti í tvö ár. Margrét lauk sveinsprófi í rafvirkjun árið 2017 og útskrifaðist sem meistari árið 2023. Hún kom að stofnun Félags Fagkvenna, sat í mörg ár sem formaður félagsins og síðar ritari og situr enn í stjórn sem stjórnarmaður. Hún hefur kennt raflagnir í Tækniskólanum samhliða öðrum störfum sínum. Kristján Þórður Snæbjarnarson, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar, hætti sem formaður félagsins þann 7. febrúar síðastliðinn eftir að hafa gegnt embættinu frá 2011. Í kjölfarið var boðað til aukaþings RSÍ þann 27. febrúar næstkomandi þar sem nýr formaður verður kosinn.
Stéttarfélög Kjaramál Byggingariðnaður Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent