Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2025 13:02 Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa gengi Manchester United við eftir að hann tók við liðinu. getty/Joe Prior Manchester United hefur aðeins unnið fjóra af fjórtán deildarleikjum undir stjórn Rubens Amorim og Gary Neville, fyrrverandi leikmaður liðsins, segir að stuðningsmenn Rauðu djöflana gætu þurft að sýna þolinmæði. United tapaði 1-0 fyrir Tottenham á sunnudaginn og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Gengi United hefur ekki lagast eftir að Amorim tók við af Erik ten Tag, heldur versnað, og Neville segir að stór hluti leikmannahóp liðsins henti ekki leikkerfi Portúgalans. Og það muni taka tíma að laga það. „Hversu fljótt getur Amorim fengið ekki bara góða leikmenn heldur leikmenn sem passa inn í þetta kerfi,“ sagði Neville en Amorim kýs að nota leikkerfið 3-4-3. „Þetta er sérstakt kerfi, 3-4-3. Þú þarft að finna tvo miðjumenn sem geta spilað saman og eru með mikla yfirferð. Þú þarft þrjá miðverði og þeir tveir ytri þurfa að geta spilað í bakvarðastöðunum þegar kantbakverðirnir fara fram. Þú þarft sérhæfða leikmenn í liðið. Þetta er ekki eins og önnur kerfi,“ sagði Neville og bætti við að Amorim þyrfti að lágmarki 2-3 félagaskiptaglugga til að finna réttu mennina fyrir kerfið sitt. Neville segir að fjárhagsstaða United flæki málin en félagið hefur tapað miklum fjármunum á síðustu árum og Sir Jim Ratcliffe, sem á fjórðungshlut í félaginu, hefur ráðist í nokkuð grimman niðurskurð hjá því. United hefur einungis fengið fjórtán stig í fyrstu fjórtán deildarleikjunum undir stjórn Amorims en er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar og í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Næsti leikur United er gegn Everton á Goodison Park á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
United tapaði 1-0 fyrir Tottenham á sunnudaginn og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Gengi United hefur ekki lagast eftir að Amorim tók við af Erik ten Tag, heldur versnað, og Neville segir að stór hluti leikmannahóp liðsins henti ekki leikkerfi Portúgalans. Og það muni taka tíma að laga það. „Hversu fljótt getur Amorim fengið ekki bara góða leikmenn heldur leikmenn sem passa inn í þetta kerfi,“ sagði Neville en Amorim kýs að nota leikkerfið 3-4-3. „Þetta er sérstakt kerfi, 3-4-3. Þú þarft að finna tvo miðjumenn sem geta spilað saman og eru með mikla yfirferð. Þú þarft þrjá miðverði og þeir tveir ytri þurfa að geta spilað í bakvarðastöðunum þegar kantbakverðirnir fara fram. Þú þarft sérhæfða leikmenn í liðið. Þetta er ekki eins og önnur kerfi,“ sagði Neville og bætti við að Amorim þyrfti að lágmarki 2-3 félagaskiptaglugga til að finna réttu mennina fyrir kerfið sitt. Neville segir að fjárhagsstaða United flæki málin en félagið hefur tapað miklum fjármunum á síðustu árum og Sir Jim Ratcliffe, sem á fjórðungshlut í félaginu, hefur ráðist í nokkuð grimman niðurskurð hjá því. United hefur einungis fengið fjórtán stig í fyrstu fjórtán deildarleikjunum undir stjórn Amorims en er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar og í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Næsti leikur United er gegn Everton á Goodison Park á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira