Maddison var að sussa á Roy Keane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 07:07 James Maddison fagnaði sigurmarki sínu fyrir Tottenham með því að horfa í myndavélina og sussa. Getty/Marc Atkins James Maddison tryggði Tottenham 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eina mark leiksins kom strax á þrettándu mínútu en fagn Maddison fór ekki fram hjá neinum. En á hvern var hann að sussa? Jú, Maddison var að sussa á Roy Keane. Keane hafði gagnrýnt enska landsliðsmanninn í vikunni fyrir leikinn. „Maddison er ekkert slæmur þegar hann er ekki upptekinn í pílukastinu en ef þú heldur að hann sé maðurinn til að koma Spurs aftur í topp sex þá hlýtur þú að búa í vitleysingalandi,“ sagði Keane. James Maddison just posted this to Tik Tok 🤣🤫 pic.twitter.com/TnwDFbt6mB— EPL Bible (@EPLBible) February 16, 2025 „Hann er hæfileikaríkur leikmaður en ef þú ert leikmaður í búningsklefanum hjá Tottenham og sérð að hann er mættur aftur þá hugsar þú ekki: James er kominn til baka þannig að þetta allt í lagi hjá okkur,“ sagði Keane. Hinn 28 ára gamli Maddison kom til baka og skoraði sigurmarkið á móti gamla liði Roy Keane í fyrsta leik. „Það var smá kliður í fjölmiðlum í vikunni og fólk má vissulega hafa sína skoðanir. Ég vildi láta verkin tala inn á vellinum í dag og ég vona að það séu einhverjir sem hafi haft gaman af sigurmarkinu mínu,“ sagði Maddison. „Það er enginn sem harðari gagnrýnandi á mig en ég sjálfur. Stjórinn talar alltaf um að hlusta ekki á kliðinn fyrir utan völlinn en stundum er það erfitt þegar þú færð hana stanslaust í andlitið,“ sagði Maddison. James Maddison's crucial goal that secured all three points for @SpursOfficial against Man Utd! 🎯 pic.twitter.com/hTBDCK7Uni— Premier League (@premierleague) February 16, 2025 Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Eina mark leiksins kom strax á þrettándu mínútu en fagn Maddison fór ekki fram hjá neinum. En á hvern var hann að sussa? Jú, Maddison var að sussa á Roy Keane. Keane hafði gagnrýnt enska landsliðsmanninn í vikunni fyrir leikinn. „Maddison er ekkert slæmur þegar hann er ekki upptekinn í pílukastinu en ef þú heldur að hann sé maðurinn til að koma Spurs aftur í topp sex þá hlýtur þú að búa í vitleysingalandi,“ sagði Keane. James Maddison just posted this to Tik Tok 🤣🤫 pic.twitter.com/TnwDFbt6mB— EPL Bible (@EPLBible) February 16, 2025 „Hann er hæfileikaríkur leikmaður en ef þú ert leikmaður í búningsklefanum hjá Tottenham og sérð að hann er mættur aftur þá hugsar þú ekki: James er kominn til baka þannig að þetta allt í lagi hjá okkur,“ sagði Keane. Hinn 28 ára gamli Maddison kom til baka og skoraði sigurmarkið á móti gamla liði Roy Keane í fyrsta leik. „Það var smá kliður í fjölmiðlum í vikunni og fólk má vissulega hafa sína skoðanir. Ég vildi láta verkin tala inn á vellinum í dag og ég vona að það séu einhverjir sem hafi haft gaman af sigurmarkinu mínu,“ sagði Maddison. „Það er enginn sem harðari gagnrýnandi á mig en ég sjálfur. Stjórinn talar alltaf um að hlusta ekki á kliðinn fyrir utan völlinn en stundum er það erfitt þegar þú færð hana stanslaust í andlitið,“ sagði Maddison. James Maddison's crucial goal that secured all three points for @SpursOfficial against Man Utd! 🎯 pic.twitter.com/hTBDCK7Uni— Premier League (@premierleague) February 16, 2025
Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira