Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2025 10:26 Halla ásamt Birni Skúlasyni Forsetamanni og Friðrik X Danakongi sem hélt þeim mikla veislu í Kristjánsborgarhöll. Halla mætti ekki tómhent til leiks eins og getur um í stjórnartíðindum. getty Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. Þetta kemur fram í stjórnartíðindum. Þar er að finna lista yfir þá sem hlutu þessa náð af hálfu forsetanum sem hefur átt erfitt með að koma þessu að í dagskrá sinni; svo margir þóttu verðugir. Ef listinn er skoðaður kemur í ljós að þetta eru ráðuneytisstjórar, hirðstjórar, siðameistarar, hljómsveitastjórar, kammerdömur og kammerherrar fengu stórkrossa og stórriddarakrossa með stjörnu vinstri hægri. Ekki er það svo að forsetinn ákveði einn og sjálfur hverjir fá orðu. Sérstök orðunefnd ber einnig ábyrgð á því hverjum hlotnast fálkaorðan og þá er samningur milli nokkurra ríkja vegna heimsókna þjóðhöfðingja og eru orðuveitingar þeim tengdar að einhverju leyti ábyrgir fyrir orðuveitingunum. Þannig að Halla var ekki að veita til að mynda Søren Rønløv Nielsen, hljómsveitarstjóra í lúðrasveit konunglegu lífvarðarsveitarinnar, riddarakross bara upp úr þurru. Rétt til áréttingar þá eru stig fálkaorðunnar eftirfarandi, í hækkandi virðingarröð: Riddarakross Stórriddarakross Stórriddarakross með stjörnu Stórkross Keðja ásamt stórkrossstjörnu (einungis fyrir þjóðhöfðingja) Þeir sem fengur orðu í heimsókn forsetans til Danmerkur 8. október 2024 Barbara Bober Bertelsen, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis og ritari ríkisráðs, stórkross. Christian Schønau, hirðstjóri og orðuritari, stórkross. Erik Vilstrup Lorenzen sendiherra, stórkross. Søren Gade þingforseti, stórkross. Troels Lund Poulsen varnarmálaráðherra, stórkross. Anders Friis siðameistari, stórriddarakross með stjörnu. Anne Tønnes lögreglustjóri Kaupmannahafnar, stórriddarakross með stjörnu. Jens Ole Rossen-Jørgensen, yfirmaður aðstoðarforingjaráðs konungs, ofursti, stórriddarakross með stjörnu. Jeppe Tranholm-Mikkelsen, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis og sendiherra, stórriddarakross með stjörnu. Anne Berg Mansfeld-Giese yfirlögfræðingur, forstöðumaður heiðursmerkjastofu, stórriddarakross. Dan Folke Pedersen fjármálastjóri hirðarinnar, stórriddarakross. Henriette Ellermann-Kingombe, einkaritari hennar hátignar drottningarinnar, stórriddarakross. Jørn Christensen yfirmaður lífvarðasveitarinnar, ofursti, stórriddarakross. Lene Balleby samskiptastjóri, stórriddarakross. Morten Roland Hansen, einkaritari hans hátignar konungsins, stórriddarakross. Nathalie Feinberg, prótokollstjóri utanríkisráðuneytisins og sendiherra, stórriddarakross. Pernille Flarup, starfsmanna- og rekstrarstjóri, stórriddarakross. Anita Hallbye kammerdama, riddarakross. Chris Møller Frandsen, yfirmaður heiðursfylgdar lífvarðasveitarinnar, riddarakross. Peter Arnold Busk kammerherra, riddarakross. Philip Bernhard Kornblit, liðsforingi og vaktstjóri í Amalienborg, riddarakross. Søren P. Østergaard aðstoðarforingi, liðsforingi, riddarakross. Søren Rønløv Nielsen, hljómsveitarstjóri í lúðrasveit konunglegu lífvarðarsveitarinnar, riddarakross. Søren Thomas de Seréne d'Acqueria Jensen, liðsforingi og yfirmaður varðsveitar konungs, riddarakross. Fálkaorðan Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Ástralski slúðurmiðillinn Now to Love segir Friðrik Danakonung hafa daðrað við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra Íslands, á kvöldverði til heiðurs Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, í byrjun mánaðar 30. október 2024 22:25 Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kannast ekki við daður Friðriks Danakonungs og segir dapurt að íslenskir fjölmiðlar geri sér mat úr frásögnum um það sem birtust í áströlskum slúðurmiðli. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands veltir í nýútkominni bók fyrir sér hvort María Danadrottning hefði daðrað við hann í veislu í forsetatíð sinni. 31. október 2024 20:03 Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, fagnaði 56 ára afmæli í gær. Hún er nýkomin aftur heim úr sinni fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur þar sem öllu var til tjaldað. Heimsókn sem hún lýsir sjálf sem lærdómsríku ævintýri. Töluverður áhugi var fyrir heimsókninni í Danmörku og komust færri fjölmiðlar að en vildu á helstu viðburði. 12. október 2024 07:35 Mikið um dýrðir í Íslandsboðinu í konungshöllinni Mikið var um dýrðir á hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í kvöld, þar sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn. Heimsóknin er einnig sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. 8. október 2024 21:59 Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira
Þetta kemur fram í stjórnartíðindum. Þar er að finna lista yfir þá sem hlutu þessa náð af hálfu forsetanum sem hefur átt erfitt með að koma þessu að í dagskrá sinni; svo margir þóttu verðugir. Ef listinn er skoðaður kemur í ljós að þetta eru ráðuneytisstjórar, hirðstjórar, siðameistarar, hljómsveitastjórar, kammerdömur og kammerherrar fengu stórkrossa og stórriddarakrossa með stjörnu vinstri hægri. Ekki er það svo að forsetinn ákveði einn og sjálfur hverjir fá orðu. Sérstök orðunefnd ber einnig ábyrgð á því hverjum hlotnast fálkaorðan og þá er samningur milli nokkurra ríkja vegna heimsókna þjóðhöfðingja og eru orðuveitingar þeim tengdar að einhverju leyti ábyrgir fyrir orðuveitingunum. Þannig að Halla var ekki að veita til að mynda Søren Rønløv Nielsen, hljómsveitarstjóra í lúðrasveit konunglegu lífvarðarsveitarinnar, riddarakross bara upp úr þurru. Rétt til áréttingar þá eru stig fálkaorðunnar eftirfarandi, í hækkandi virðingarröð: Riddarakross Stórriddarakross Stórriddarakross með stjörnu Stórkross Keðja ásamt stórkrossstjörnu (einungis fyrir þjóðhöfðingja) Þeir sem fengur orðu í heimsókn forsetans til Danmerkur 8. október 2024 Barbara Bober Bertelsen, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis og ritari ríkisráðs, stórkross. Christian Schønau, hirðstjóri og orðuritari, stórkross. Erik Vilstrup Lorenzen sendiherra, stórkross. Søren Gade þingforseti, stórkross. Troels Lund Poulsen varnarmálaráðherra, stórkross. Anders Friis siðameistari, stórriddarakross með stjörnu. Anne Tønnes lögreglustjóri Kaupmannahafnar, stórriddarakross með stjörnu. Jens Ole Rossen-Jørgensen, yfirmaður aðstoðarforingjaráðs konungs, ofursti, stórriddarakross með stjörnu. Jeppe Tranholm-Mikkelsen, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis og sendiherra, stórriddarakross með stjörnu. Anne Berg Mansfeld-Giese yfirlögfræðingur, forstöðumaður heiðursmerkjastofu, stórriddarakross. Dan Folke Pedersen fjármálastjóri hirðarinnar, stórriddarakross. Henriette Ellermann-Kingombe, einkaritari hennar hátignar drottningarinnar, stórriddarakross. Jørn Christensen yfirmaður lífvarðasveitarinnar, ofursti, stórriddarakross. Lene Balleby samskiptastjóri, stórriddarakross. Morten Roland Hansen, einkaritari hans hátignar konungsins, stórriddarakross. Nathalie Feinberg, prótokollstjóri utanríkisráðuneytisins og sendiherra, stórriddarakross. Pernille Flarup, starfsmanna- og rekstrarstjóri, stórriddarakross. Anita Hallbye kammerdama, riddarakross. Chris Møller Frandsen, yfirmaður heiðursfylgdar lífvarðasveitarinnar, riddarakross. Peter Arnold Busk kammerherra, riddarakross. Philip Bernhard Kornblit, liðsforingi og vaktstjóri í Amalienborg, riddarakross. Søren P. Østergaard aðstoðarforingi, liðsforingi, riddarakross. Søren Rønløv Nielsen, hljómsveitarstjóri í lúðrasveit konunglegu lífvarðarsveitarinnar, riddarakross. Søren Thomas de Seréne d'Acqueria Jensen, liðsforingi og yfirmaður varðsveitar konungs, riddarakross.
Fálkaorðan Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Ástralski slúðurmiðillinn Now to Love segir Friðrik Danakonung hafa daðrað við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra Íslands, á kvöldverði til heiðurs Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, í byrjun mánaðar 30. október 2024 22:25 Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kannast ekki við daður Friðriks Danakonungs og segir dapurt að íslenskir fjölmiðlar geri sér mat úr frásögnum um það sem birtust í áströlskum slúðurmiðli. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands veltir í nýútkominni bók fyrir sér hvort María Danadrottning hefði daðrað við hann í veislu í forsetatíð sinni. 31. október 2024 20:03 Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, fagnaði 56 ára afmæli í gær. Hún er nýkomin aftur heim úr sinni fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur þar sem öllu var til tjaldað. Heimsókn sem hún lýsir sjálf sem lærdómsríku ævintýri. Töluverður áhugi var fyrir heimsókninni í Danmörku og komust færri fjölmiðlar að en vildu á helstu viðburði. 12. október 2024 07:35 Mikið um dýrðir í Íslandsboðinu í konungshöllinni Mikið var um dýrðir á hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í kvöld, þar sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn. Heimsóknin er einnig sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. 8. október 2024 21:59 Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira
Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Ástralski slúðurmiðillinn Now to Love segir Friðrik Danakonung hafa daðrað við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra Íslands, á kvöldverði til heiðurs Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, í byrjun mánaðar 30. október 2024 22:25
Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kannast ekki við daður Friðriks Danakonungs og segir dapurt að íslenskir fjölmiðlar geri sér mat úr frásögnum um það sem birtust í áströlskum slúðurmiðli. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands veltir í nýútkominni bók fyrir sér hvort María Danadrottning hefði daðrað við hann í veislu í forsetatíð sinni. 31. október 2024 20:03
Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, fagnaði 56 ára afmæli í gær. Hún er nýkomin aftur heim úr sinni fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur þar sem öllu var til tjaldað. Heimsókn sem hún lýsir sjálf sem lærdómsríku ævintýri. Töluverður áhugi var fyrir heimsókninni í Danmörku og komust færri fjölmiðlar að en vildu á helstu viðburði. 12. október 2024 07:35
Mikið um dýrðir í Íslandsboðinu í konungshöllinni Mikið var um dýrðir á hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í kvöld, þar sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn. Heimsóknin er einnig sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. 8. október 2024 21:59