Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Lovísa Arnardóttir skrifar 13. febrúar 2025 18:39 Hildur hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022. Aðsend Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Hildi H. Dungal í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022 og staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2023. Hún hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála frá 1. mars 2024. Hildur starfaði sem lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá árinu 2019 og dómsmálaráðuneytinu/innanríkisráðuneytinu frá 2013, þar af var hún staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2016. Hildur var áður formaður áfrýjunarnefndar neytendamála. Hún var lögfræðingur hjá Útlendingastofnun og síðan forstjóri stofnunarinnar á árunum 2005-2008. Áður var hún deildarstjóri upplýsinga- og lögfræðideildar hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Hildur hefur átt sæti í ýmsum stjórnum, meðal annars Origo hf. og Vodafone/Sýn hf. Þá var hún um tíma bæjarfulltrúi í Kópavogi. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála var auglýst í júlí síðastliðinn. Skipuð var ráðgefandi hæfnisnefnd sem skilaði ráðherra greinargerð í október og voru þrír einstaklingar metnir hæfastir. Sökum stjórnarslita tafðist ráðningarferlið en að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Hildur H. Dungal fullnægi best af umsækjendum þeim hæfniskröfum sem tilgreindar eru í auglýsingu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Húsnæðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Vistaskipti Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022 og staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2023. Hún hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála frá 1. mars 2024. Hildur starfaði sem lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá árinu 2019 og dómsmálaráðuneytinu/innanríkisráðuneytinu frá 2013, þar af var hún staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2016. Hildur var áður formaður áfrýjunarnefndar neytendamála. Hún var lögfræðingur hjá Útlendingastofnun og síðan forstjóri stofnunarinnar á árunum 2005-2008. Áður var hún deildarstjóri upplýsinga- og lögfræðideildar hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Hildur hefur átt sæti í ýmsum stjórnum, meðal annars Origo hf. og Vodafone/Sýn hf. Þá var hún um tíma bæjarfulltrúi í Kópavogi. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála var auglýst í júlí síðastliðinn. Skipuð var ráðgefandi hæfnisnefnd sem skilaði ráðherra greinargerð í október og voru þrír einstaklingar metnir hæfastir. Sökum stjórnarslita tafðist ráðningarferlið en að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Hildur H. Dungal fullnægi best af umsækjendum þeim hæfniskröfum sem tilgreindar eru í auglýsingu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála.
Húsnæðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Vistaskipti Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira