Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2025 10:06 Leikskóli Snæfellsbæjar er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi. Vísir/Vilhelm Verkfallsaðgerðir kennara standa enn yfir þrátt fyrir ákvörðun Félagsdóms, sem komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að aðgerðirnar væru að stærstum hluta ólögmætar. Kennarar í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum mættu þannig aftur til vinnu á mánudag en þar sem verkfallsaðgerðirnar í Leikskóla Snæfellsbæjar voru dæmdar lögmætar standa þær enn yfir. Sex kennarar eru því enn í verkfalli á landinu öllu. „Já, við erum eini leikskólinn á landinu í verkfalli,“ segir leikskólastjórinn Hermína Kristín Lárusdóttir. Starfsmenn leikskólans, sem er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi, eru samtals 28. Starfsstöðvarnar hafa verið opnar, samkvæmt tilmælum frá Sambandi íslenskra sveitarfélega, en viðveran skert og deildir opnar til skiptis. Spurð um framhaldið, hvort verkfall muni standa áfram yfir á leikskólanum þar til yfir lýkur, segist Hermína ekki hafa hugmynd um það. Hún hafi ekkert heyrt. Verkfallið hafi verið dæmt lögmætt og af því leiði að kennarar skólans séu enn í verkfalli. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að önnur verkföll væru ólögmæt, þar sem verkföll ættu að ná til allra starfsmanna stéttarfélags hjá sama vinnuveitanda. Þar sem Leikskóli Snæfellsbæjar er eini leikskóli sveitarfélagsins, er verkfallið þar lögmætt. Leikskólar Skóla- og menntamál Snæfellsbær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Sjá meira
Kennarar í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum mættu þannig aftur til vinnu á mánudag en þar sem verkfallsaðgerðirnar í Leikskóla Snæfellsbæjar voru dæmdar lögmætar standa þær enn yfir. Sex kennarar eru því enn í verkfalli á landinu öllu. „Já, við erum eini leikskólinn á landinu í verkfalli,“ segir leikskólastjórinn Hermína Kristín Lárusdóttir. Starfsmenn leikskólans, sem er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi, eru samtals 28. Starfsstöðvarnar hafa verið opnar, samkvæmt tilmælum frá Sambandi íslenskra sveitarfélega, en viðveran skert og deildir opnar til skiptis. Spurð um framhaldið, hvort verkfall muni standa áfram yfir á leikskólanum þar til yfir lýkur, segist Hermína ekki hafa hugmynd um það. Hún hafi ekkert heyrt. Verkfallið hafi verið dæmt lögmætt og af því leiði að kennarar skólans séu enn í verkfalli. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að önnur verkföll væru ólögmæt, þar sem verkföll ættu að ná til allra starfsmanna stéttarfélags hjá sama vinnuveitanda. Þar sem Leikskóli Snæfellsbæjar er eini leikskóli sveitarfélagsins, er verkfallið þar lögmætt.
Leikskólar Skóla- og menntamál Snæfellsbær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Sjá meira