Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. febrúar 2025 21:15 Frá vettvangi í dag. Landsbjörg Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna ferðamanns sem slasaðist á göngu við Fardagafoss á Fjarðarheiði. Bera þurfti manninn á börum niður af heiðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg en þar segir að í eftirmiðdaginn hafi björgunarsveitirnar Jökull á Jökuldal og Hérað á Héraði verið kallaðar út til aðstoðar ferðamanninum. Hann hafi slasast við Fardagafoss, rétt ofan Egilstaða, vestan megin á Fjarðarheiði. „Ferðamaðurinn hafði hrasað og gat ekki stigið í fótinn og því ekki gengið til baka. Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningafólki fór upp að fossinum, spelkaði fót og verkjastillti áður en viðkomandi var komið fyrir í börur.“ Maðurinn hafi svo verið borinn á börum um kílómetra langa leið, niður á veg. Þar hafi sjúkraflutningamenn beðið hans og flutt hann á sjúkrabíl til aðhlynningar. Hér að neðan má sjá staðsetningu fossins á korti. Múlaþing Ferðalög Björgunarsveitir Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg en þar segir að í eftirmiðdaginn hafi björgunarsveitirnar Jökull á Jökuldal og Hérað á Héraði verið kallaðar út til aðstoðar ferðamanninum. Hann hafi slasast við Fardagafoss, rétt ofan Egilstaða, vestan megin á Fjarðarheiði. „Ferðamaðurinn hafði hrasað og gat ekki stigið í fótinn og því ekki gengið til baka. Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningafólki fór upp að fossinum, spelkaði fót og verkjastillti áður en viðkomandi var komið fyrir í börur.“ Maðurinn hafi svo verið borinn á börum um kílómetra langa leið, niður á veg. Þar hafi sjúkraflutningamenn beðið hans og flutt hann á sjúkrabíl til aðhlynningar. Hér að neðan má sjá staðsetningu fossins á korti.
Múlaþing Ferðalög Björgunarsveitir Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira