Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Lovísa Arnardóttir skrifar 8. febrúar 2025 07:27 Veðurfræðingur segir ekki útilokað að það sjáist til eldinga á vestanverðu landinu. Skjáskot/Live from Iceland Smálægð verður á austurleið norður af landinu í dag og henni fylgir suðvestanátt. Víða verða 8 til 15 metrar á sekúndu. Á vestanverðu landinu verða él og segir í hugleiðingum veðurfræðings að ekki sé útilokað að það sjáist til eldinga þar á stöku stað. Dálítil snjókoma austanlands, en styttir upp þar fyrir hádegi. Hiti um eða undir frostmarki. Dregur úr vindi og styttir upp seinnipartinn, og kólnar í kvöld. Í nótt hvessir aftur og á morgun verður sunnan 8 til 15 metrar á sekúndu, en 15 til 20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Þá verður slydda eða snjókoma með köflum á sunnan- og vestanverðu landinu, en síðar rigning. Úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnandi veður, hiti 3 til 7 stig seinnipartinn. Á mánudag verður sunnan og suðvestan 8 til 15 metrar á sekúndu og dálítil rigning eða súld, en léttskýjað að mestu norðaustantil. Áfram verður svo milt í veðri. Nánar um veður á vef Veðurstofunnar og færð vega á vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Sunnan 8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Súld eða rigning með köflum, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hlýnandi veður, hiti 3 til 8 stig síðdegis. Á mánudag: Sunnan 5-13, en heldur hvassari vestast á landinu. Dálítil væta, en þurrt að kalla a Norðurlandi. Hiti 2 til 6 stig. Á þriðjudag: Austlæg átt 5-13. Bjart að mestu og hiti nálægt frostmarki fyrir norðan, en lítilsháttar rigning eða súld og allt að 5 stig hiti á sunnanverðu landinu. Á miðvikudag: Austanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost á norðvestanverðu landinu. Á fimmtudag: Austanátt og rigning eða slydda með köflum, en snjókoma á Vestfjörðum. Þurrt að mestu norðaustanlands. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust sunnan- og vestanlands. Á föstudag: Útlit fyrir austlæga eða breytilega átt. Bjart með köflum, en dálítil él á suðaustanverðu landinu. Kólnandi veður. Veður Færð á vegum Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Dálítil snjókoma austanlands, en styttir upp þar fyrir hádegi. Hiti um eða undir frostmarki. Dregur úr vindi og styttir upp seinnipartinn, og kólnar í kvöld. Í nótt hvessir aftur og á morgun verður sunnan 8 til 15 metrar á sekúndu, en 15 til 20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Þá verður slydda eða snjókoma með köflum á sunnan- og vestanverðu landinu, en síðar rigning. Úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnandi veður, hiti 3 til 7 stig seinnipartinn. Á mánudag verður sunnan og suðvestan 8 til 15 metrar á sekúndu og dálítil rigning eða súld, en léttskýjað að mestu norðaustantil. Áfram verður svo milt í veðri. Nánar um veður á vef Veðurstofunnar og færð vega á vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Sunnan 8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Súld eða rigning með köflum, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hlýnandi veður, hiti 3 til 8 stig síðdegis. Á mánudag: Sunnan 5-13, en heldur hvassari vestast á landinu. Dálítil væta, en þurrt að kalla a Norðurlandi. Hiti 2 til 6 stig. Á þriðjudag: Austlæg átt 5-13. Bjart að mestu og hiti nálægt frostmarki fyrir norðan, en lítilsháttar rigning eða súld og allt að 5 stig hiti á sunnanverðu landinu. Á miðvikudag: Austanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost á norðvestanverðu landinu. Á fimmtudag: Austanátt og rigning eða slydda með köflum, en snjókoma á Vestfjörðum. Þurrt að mestu norðaustanlands. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust sunnan- og vestanlands. Á föstudag: Útlit fyrir austlæga eða breytilega átt. Bjart með köflum, en dálítil él á suðaustanverðu landinu. Kólnandi veður.
Veður Færð á vegum Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira