Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2025 07:09 Hitinn verður um eða yfir frostmarki í dag. Vísir/Vilhelm Spár Veðurstofunnar gera ráð fyrir að nokkrir ágætlega myndarlegir úrkomubakkar fari yfir landið í dag. Áður en dagur er að kveldi komin megi því búast við að það hafi snjóað eða slyddað í flestum landshlutum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að með úrkomunni í dag fylgi vindur, 10 til 18 metrar á sekúndu, svo um sé að ræða leiðindaveður meðan á stendur. Hitinn verður um eða yfir frostmarki í dag. Á morgun er vestlægur kaldi í kortunum með éljum, en seinnipartinn deyja élin væntanlega út. Skaplegt veður á morgun þegar á heildina er litið og ágætt til útivistar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Vestlæg átt 5-13 m/s og él, en styttir upp að mestu síðdegis. Frost 0 til 8 stig. Á sunnudag og mánudag: Sunnan 8-15, en 15-20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Súld eða rigning með köflum, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti víða 3 til 8 stig. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Suðaustanátt og smáskúrir eða slydduél á sunnanverðu landinu, en bjart norðantil. Hiti kringum frostmark fyrir norðan, en að 6 stigum við suðurströndina. Veður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að með úrkomunni í dag fylgi vindur, 10 til 18 metrar á sekúndu, svo um sé að ræða leiðindaveður meðan á stendur. Hitinn verður um eða yfir frostmarki í dag. Á morgun er vestlægur kaldi í kortunum með éljum, en seinnipartinn deyja élin væntanlega út. Skaplegt veður á morgun þegar á heildina er litið og ágætt til útivistar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Vestlæg átt 5-13 m/s og él, en styttir upp að mestu síðdegis. Frost 0 til 8 stig. Á sunnudag og mánudag: Sunnan 8-15, en 15-20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Súld eða rigning með köflum, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti víða 3 til 8 stig. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Suðaustanátt og smáskúrir eða slydduél á sunnanverðu landinu, en bjart norðantil. Hiti kringum frostmark fyrir norðan, en að 6 stigum við suðurströndina.
Veður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira