Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 07:03 Virgil van Dijk og félagar í Liverpool væru ekki á toppnum ef ekki væri myndbandsdómgæsla. Þar væru Arsenal menn. Getty/Simon Stacpoole/David Price Liverpool er með sex stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það væri ekki svoleiðis ef engin myndbandsdómgæsla væri við lýði í deildinni. Daily Mail hefur tekið það saman hvernig stöðutaflan liti út ef Varsjáin hefði ekki gripið inn í þegar hún gerði það í leikjum deildarinnar til þessa. Daily Mail Án VAR þá myndi Liverpool vera með einu stigi minna sem er ekki mikill munur. Það væri aftur á móti mikill munu á Arsenal. Arsenal væri með sex stigum meira án afskipta myndbandsdómara. Það þýddi að Arsenal væri með 56 stig á móti 55 stigum hjá Liverpool. Fimm sinnum hefur VAR breytt dómum í leikjum Arsenal liðsins og þrisvar sinnum hefur það komið í veg fyrir Arsenal sigur. Það verður þó að taka það fram að allar þær ákvarðanir voru réttar. Án VAR þá væru Nottingham Forest og Bournemouth líka í fjórum efstu sætunum. Forest yrði áfram með 47 stig en Bournemouth væri með 45 stig eða fimm stigum meira en liðið er með í dag. Chelsea, Manchester City, Newcastle, Aston Villa, Brighton, og Manchester United væru síðan hin liðin í efri hlutanum. Nýliðarnir þrír væru eftir sem áður í fallsæti eins og þeir eru í dag. Ipswich væri þó með stigi meira og kæmist upp fyrir Leicester. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Enski boltinn Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjá meira
Daily Mail hefur tekið það saman hvernig stöðutaflan liti út ef Varsjáin hefði ekki gripið inn í þegar hún gerði það í leikjum deildarinnar til þessa. Daily Mail Án VAR þá myndi Liverpool vera með einu stigi minna sem er ekki mikill munur. Það væri aftur á móti mikill munu á Arsenal. Arsenal væri með sex stigum meira án afskipta myndbandsdómara. Það þýddi að Arsenal væri með 56 stig á móti 55 stigum hjá Liverpool. Fimm sinnum hefur VAR breytt dómum í leikjum Arsenal liðsins og þrisvar sinnum hefur það komið í veg fyrir Arsenal sigur. Það verður þó að taka það fram að allar þær ákvarðanir voru réttar. Án VAR þá væru Nottingham Forest og Bournemouth líka í fjórum efstu sætunum. Forest yrði áfram með 47 stig en Bournemouth væri með 45 stig eða fimm stigum meira en liðið er með í dag. Chelsea, Manchester City, Newcastle, Aston Villa, Brighton, og Manchester United væru síðan hin liðin í efri hlutanum. Nýliðarnir þrír væru eftir sem áður í fallsæti eins og þeir eru í dag. Ipswich væri þó með stigi meira og kæmist upp fyrir Leicester. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Enski boltinn Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjá meira