Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 10:40 Vaishali Rameshbabu rétti fram höndina en Nodirbek Yakubboev lét sem hann sæi hana ekki. Chessbase India Skákmaðurinn Nodirbek Yakubboev kom sér í slæmu heimsfréttirnar á dögunum þegar hann neitað að taka í hendina á skákkonu fyrir viðureign þeirra. Yakubboev hefur nú svarað gagnrýninni með sérstökum hætti. Hann baðst afsökunar með því að gefa skákkonunni bæði blóm og súkkulaði. Skákin þeirra fór fram á móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Þar mætti Nodirbek Yakubboev indversku skákkonunni Vaishali Rameshbabu. Fyrir viðureignina rétti Vaishali út höndina eins og venjan er fyrir skákir en Yakubboev lét eins og hann sæi hana ekki. Hún vann síðan skákina þeirra. „Með fullri viðringu fyrir konum og indversku skákfólki. Ég vil láta alla vita af því að ég snerti ekki aðrar konur af trúarlegum ástæðum,“ skrifaði Yakubboev á samfélagsmiðla. Hann er múslimi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið og fékk myndband frá Chessbase India þar sem mátti sjá skákfólkið hittast og fara yfir málið. Það fór vel á með þeim og Úsbekinn gaf henni bæði blóm og súkkulaði. „Ég sé eftir því sem gerðist,“ sagði Yakubboev í myndbandinu. „Ég skil þetta fullkomlega. Ég tók þessu heldur ekki þannig. Þú þarft ekkert að biðjast afsökunar,“ sagði Rameshbabu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBD-fPI3hmo">watch on YouTube</a> Skák Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Yakubboev hefur nú svarað gagnrýninni með sérstökum hætti. Hann baðst afsökunar með því að gefa skákkonunni bæði blóm og súkkulaði. Skákin þeirra fór fram á móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Þar mætti Nodirbek Yakubboev indversku skákkonunni Vaishali Rameshbabu. Fyrir viðureignina rétti Vaishali út höndina eins og venjan er fyrir skákir en Yakubboev lét eins og hann sæi hana ekki. Hún vann síðan skákina þeirra. „Með fullri viðringu fyrir konum og indversku skákfólki. Ég vil láta alla vita af því að ég snerti ekki aðrar konur af trúarlegum ástæðum,“ skrifaði Yakubboev á samfélagsmiðla. Hann er múslimi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið og fékk myndband frá Chessbase India þar sem mátti sjá skákfólkið hittast og fara yfir málið. Það fór vel á með þeim og Úsbekinn gaf henni bæði blóm og súkkulaði. „Ég sé eftir því sem gerðist,“ sagði Yakubboev í myndbandinu. „Ég skil þetta fullkomlega. Ég tók þessu heldur ekki þannig. Þú þarft ekkert að biðjast afsökunar,“ sagði Rameshbabu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBD-fPI3hmo">watch on YouTube</a>
Skák Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti