Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. febrúar 2025 12:58 Callum Lawson er mættur aftur í Bónus-deildina sem hann þekkir svo vel. Keflavík karfa Breski körfuboltamaðurinn Callum Lawson er genginn aftur til liðs við Keflavík og mun leika með liðinu það sem eftir er af tímabilinu í Bónus deild karla. Kunnuglegar slóðir fyrir Lawson sem varð deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Hann varð síðan Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val, auk þess að bæta við bikartitli árið 2023. Þá sneri hann einnig aftur til Íslands í janúar, eftir að hafa verið í Frakklandi fyrri part tímabils. Hann heillaði síðan hjá Tindastóli í fyrra en fór til Þýskalands síðasta sumar og hefur spilað með Cralsheim Merlins í efstu deild það sem af er tímabili. 🚨 Callum Lawson snýr aftur heim 🚨KKDK hefur samið við Callum Lawson!Hann spilaði með Keflavík tímabilið 2019/2020, það tímabil var ekki klárað vegna Covid.Callum hefur orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn, Val og Tindastól.Vertu velkominn heim Callum Lawson pic.twitter.com/Fw1mwy27li— Keflavík Karfan (@KeflavikKarfa) February 3, 2025 Gengið var frá félagaskiptunum á föstudag, á lokadegi félagaskiptagluggans, og er Lawson nú kominn á lista í leikmannahópi Keflavíkur á vef KKÍ. Hann er mættur til landsins og þegar byrjaður að æfa með liðinu. Næsti leikur Keflavíkur er gegn ÍR á fimmtudaginn. Eftir tapið gegn KR á föstudaginn sitja Keflvíkingar utan úrslitakeppnissætanna, í 9. sæti með 14 stig en aðeins tveimur stigum á eftir KR sem er í 4. sæti. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Kunnuglegar slóðir fyrir Lawson sem varð deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Hann varð síðan Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val, auk þess að bæta við bikartitli árið 2023. Þá sneri hann einnig aftur til Íslands í janúar, eftir að hafa verið í Frakklandi fyrri part tímabils. Hann heillaði síðan hjá Tindastóli í fyrra en fór til Þýskalands síðasta sumar og hefur spilað með Cralsheim Merlins í efstu deild það sem af er tímabili. 🚨 Callum Lawson snýr aftur heim 🚨KKDK hefur samið við Callum Lawson!Hann spilaði með Keflavík tímabilið 2019/2020, það tímabil var ekki klárað vegna Covid.Callum hefur orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn, Val og Tindastól.Vertu velkominn heim Callum Lawson pic.twitter.com/Fw1mwy27li— Keflavík Karfan (@KeflavikKarfa) February 3, 2025 Gengið var frá félagaskiptunum á föstudag, á lokadegi félagaskiptagluggans, og er Lawson nú kominn á lista í leikmannahópi Keflavíkur á vef KKÍ. Hann er mættur til landsins og þegar byrjaður að æfa með liðinu. Næsti leikur Keflavíkur er gegn ÍR á fimmtudaginn. Eftir tapið gegn KR á föstudaginn sitja Keflvíkingar utan úrslitakeppnissætanna, í 9. sæti með 14 stig en aðeins tveimur stigum á eftir KR sem er í 4. sæti.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti