Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 13:31 Pat Summitt og sonur hennar Tyler eftir einn meistaratitil Tennessee háskólaliðsins undir hennar stjórn. Getty/Matthew Stockman Stjórnarformaður NHL liðsins Nashville Predators og eiginkona hans vinna nú að því að fá WNBA til Kantrýborgarinnar. Hjónin hafa komið sér í samflot við fjárfestingafélag sem eru í meðal annars körfuboltagoðsögnin Candace Parker, NFL goðsögnin Peyton Manning og tónlistahjónin Tim McGraw og Faith Hill. Hópurinn vill fá lið til borgarinnar fyrir árið 2028 og er þegar búið að finna nafn á liðið. Það á að heita Tennessee Summitt. Nashville er náttúrulega borg í Tennessee fylki en gælunafn félagsins á sér mikla sögu. Hópurinn vilja nefna liðið í höfuðið á Pat Summitt heitinni. Það myndi heita Tennessee Summitt. Summitt er ein sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólaboltans og var frá Tennessee. Hún þjálfaði lið Tennessee háskólans, Lady Vols, í 38 ár og vann 1098 leiki á móti aðeins 208 töpum. Hún fór alls átján sinnum með stelpurnar sínar í fjögurra liða lokaúrslitin, NCAA Final Four. „Ég veit að hún væri mjög stolt af því að fá að vera hluti af því að koma með atvinnumannalið í kvennaköfu til Tennessee fylkis,“ sagði Tyler Summitt, sonur hennar. Fyrrnefnd Candace Parker, sem er í fjárfestingafélaginu, er ein besta körfuboltakona sögunnar. Parker varð þrisvar sinnum WNBA meistari en hún var líka tvisvar sinnum háskólameistari undir stjórn Pat Summitt hjá University of Tennessee. Nýja liðið myndi spila leiki sína í Bridgestone Arena, sem er heimahöll íshokkíliðsins. WNBA er að bæta við þremur liðum á næstu tveimur tímabilum en lið þá byrja ný lið hjá Golden State, Portland og Toronto. Þá verða liðin í deildinni orðin fimmtán. Cathy Engelbert, yfirmaður WNBA deildarinnar, hefur talað um að vera komin með sextán lið í deildina fyrir árið 2028. Cleveland vill líka fá lið alveg eins og Nashville. Kansas City er önnur borg sem vill fá að vera með. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) WNBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Hjónin hafa komið sér í samflot við fjárfestingafélag sem eru í meðal annars körfuboltagoðsögnin Candace Parker, NFL goðsögnin Peyton Manning og tónlistahjónin Tim McGraw og Faith Hill. Hópurinn vill fá lið til borgarinnar fyrir árið 2028 og er þegar búið að finna nafn á liðið. Það á að heita Tennessee Summitt. Nashville er náttúrulega borg í Tennessee fylki en gælunafn félagsins á sér mikla sögu. Hópurinn vilja nefna liðið í höfuðið á Pat Summitt heitinni. Það myndi heita Tennessee Summitt. Summitt er ein sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólaboltans og var frá Tennessee. Hún þjálfaði lið Tennessee háskólans, Lady Vols, í 38 ár og vann 1098 leiki á móti aðeins 208 töpum. Hún fór alls átján sinnum með stelpurnar sínar í fjögurra liða lokaúrslitin, NCAA Final Four. „Ég veit að hún væri mjög stolt af því að fá að vera hluti af því að koma með atvinnumannalið í kvennaköfu til Tennessee fylkis,“ sagði Tyler Summitt, sonur hennar. Fyrrnefnd Candace Parker, sem er í fjárfestingafélaginu, er ein besta körfuboltakona sögunnar. Parker varð þrisvar sinnum WNBA meistari en hún var líka tvisvar sinnum háskólameistari undir stjórn Pat Summitt hjá University of Tennessee. Nýja liðið myndi spila leiki sína í Bridgestone Arena, sem er heimahöll íshokkíliðsins. WNBA er að bæta við þremur liðum á næstu tveimur tímabilum en lið þá byrja ný lið hjá Golden State, Portland og Toronto. Þá verða liðin í deildinni orðin fimmtán. Cathy Engelbert, yfirmaður WNBA deildarinnar, hefur talað um að vera komin með sextán lið í deildina fyrir árið 2028. Cleveland vill líka fá lið alveg eins og Nashville. Kansas City er önnur borg sem vill fá að vera með. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
WNBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira