Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2025 22:29 Það þarf að bræða snjóinn á styttunni svo hún verði glær og fín. Vísir/Einar Fyrirtækið Reykjavík Ice sérhæfir sig í að búa til skúlptúra úr ís. Ottó Magnússon rekur fyrirtækið og býr til alla skúlptúrana sjálfur í bílskúrnum heima hjá sér. Fyrsta skref er að búa til blokkirnar sem hann gerir skúlptúrana síðan úr. „Þessar blokkir sem eru kannski 120 til 150 kíló eftir þykkt. Ég tek blokkina og hegg styttuna. Ég get geymt hana í kælinum í einhverjar vikur eða mánuði. Þannig ég get unnið mig fram í tímann. Þetta er sveigjanlegur vinnutími,“ segir Ottó. Þetta hlýtur að vera mikil vinna sem fer í eina svona styttu? „Já, sérstaklega flóknari styttur. Smáatriði og annað.“ Ottó Magnússon rekur Reykjavík Ice.Vísir/Einar Þetta er einmitt mikil nákvæmnisvinna og fari eitthvað úrskeiðis getur verið erfitt að lagfæra mistökin. „Þú ert með teikningar, þetta er kannski eins og að gera tattú. Erfiðasta við þetta er að ná þrívíddinni. Þetta lítur vel út einu megin en svo er það allt öðruvísi hinum megin. Það fannst mér erfiðast, að ná þrívíddinni,“ segir Ottó. Stytturnar eru afar fallegar.Vísir/Einar Pantanirnar sem hann fær eru jafn mismunandi og þær eru margar. Ottó á sína eftirminnilegustu styttu. „Við vorum í Bandaríkjunum 2017 og kepptum á heimsmeistaramótinu. Þá gerðum við Sólfarið í næstum því fullri stærð. Við vorum fjórir í sex daga að því og fengum brons,“ segir Ottó. Þetta er dýrt sport og það þarf að eiga réttu græjurnar og tólin. „Einn góður vinur minn sem verslar dálítið af mér segir oft: „Þú getur nú ekki rukkað mikið fyrir þetta, þetta er bara vatn“,“ segir Ottó og hlær. Tíska og hönnun Styttur og útilistaverk Reykjavík Handverk Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
„Þessar blokkir sem eru kannski 120 til 150 kíló eftir þykkt. Ég tek blokkina og hegg styttuna. Ég get geymt hana í kælinum í einhverjar vikur eða mánuði. Þannig ég get unnið mig fram í tímann. Þetta er sveigjanlegur vinnutími,“ segir Ottó. Þetta hlýtur að vera mikil vinna sem fer í eina svona styttu? „Já, sérstaklega flóknari styttur. Smáatriði og annað.“ Ottó Magnússon rekur Reykjavík Ice.Vísir/Einar Þetta er einmitt mikil nákvæmnisvinna og fari eitthvað úrskeiðis getur verið erfitt að lagfæra mistökin. „Þú ert með teikningar, þetta er kannski eins og að gera tattú. Erfiðasta við þetta er að ná þrívíddinni. Þetta lítur vel út einu megin en svo er það allt öðruvísi hinum megin. Það fannst mér erfiðast, að ná þrívíddinni,“ segir Ottó. Stytturnar eru afar fallegar.Vísir/Einar Pantanirnar sem hann fær eru jafn mismunandi og þær eru margar. Ottó á sína eftirminnilegustu styttu. „Við vorum í Bandaríkjunum 2017 og kepptum á heimsmeistaramótinu. Þá gerðum við Sólfarið í næstum því fullri stærð. Við vorum fjórir í sex daga að því og fengum brons,“ segir Ottó. Þetta er dýrt sport og það þarf að eiga réttu græjurnar og tólin. „Einn góður vinur minn sem verslar dálítið af mér segir oft: „Þú getur nú ekki rukkað mikið fyrir þetta, þetta er bara vatn“,“ segir Ottó og hlær.
Tíska og hönnun Styttur og útilistaverk Reykjavík Handverk Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira