Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 08:01 Sir Jim Ratcliffe fyrir utan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Hann vill byggja nýjan Old Trafford sem hann vill verði eins og Wembley norðursins. Getty/Peter Byrne Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. United hafði fengið stuðning frá bresku ríkisstjórninni í byrjun vikunnar og í gær samþykkti Trafford hverfisráðið að huga að slíkum framkvæmdum. Það var lykilatriði að fá þetta græna ljós frá stjórnarfólki Trafford hverfisins. United ætlar sér ekki aðeins að byggja nýjan og glæsilegan leikvang heldur vill félagið stuðla að byggingu glæsilegs íbúa- og þjónustusvæðis í kringum leikvanginn. Þar koma yfirvöld á Trafford svæðinu náttúrulega sterk inn. #MUFC’s plans for a new 100,000 capacity stadium as centrepiece of a major regeneration project have been given a huge boost after the government threw their support behind the proposalsUnited CEO Omar Berrada welcomes Chancellor Rachel Reeves’ backinghttps://t.co/K2mfif6znR— James Ducker (@TelegraphDucker) January 26, 2025 Trafford ráðið ætlar nú að ráða ráðgjafarteymi sem mun vinna með enska úrvalsdeildarfélaginu og öðrum lykilaðilum til að skipuleggja svæðið. Markmiðið er að finna lausn sem hentar búum, fyrirtækjum, gestum og svo auðvitað Manchester United. Sir Jim Ratcliffe, hluteigandi hjá Manchester United, hefur verið með það á oddinum síðan hann kom inn á koma vallarmálum félagsins í dag. Old Trafford er komið til ára sinna og það er langt síðan að leikvangurinn var tekinn í gegn. Hann tekur vissulega 74 þúsund manns en það er margt í ólagi og upplifun áhorfenda alls ekki sú besta í deildinni. Það er vissulega möguleiki á að koma honum til nútímans en Ratcliffe vill ganga enn lengra. Ratcliffe vill byggja nýjan hundrað þúsund sæta leikvang á Old Trafford svæðinu og talaði um að byggja Wembley norðursins. Leikvangurinn gæti því einnig keppt við Wembley í London um stóra viðburði í enskum íþróttum auk þess að vera hannaður til að hýsa alls konar viðburði eins og tónleika og annað. 🚨MANCHESTER UNITED STADIUM PROJECT TAKES ANOTHER STEP CLOSER✅Council votes yes🏟️Hunt is now on for master planners👍Unanimous backing✒️https://t.co/Q7ETqdNsHI #mufc— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 28, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
United hafði fengið stuðning frá bresku ríkisstjórninni í byrjun vikunnar og í gær samþykkti Trafford hverfisráðið að huga að slíkum framkvæmdum. Það var lykilatriði að fá þetta græna ljós frá stjórnarfólki Trafford hverfisins. United ætlar sér ekki aðeins að byggja nýjan og glæsilegan leikvang heldur vill félagið stuðla að byggingu glæsilegs íbúa- og þjónustusvæðis í kringum leikvanginn. Þar koma yfirvöld á Trafford svæðinu náttúrulega sterk inn. #MUFC’s plans for a new 100,000 capacity stadium as centrepiece of a major regeneration project have been given a huge boost after the government threw their support behind the proposalsUnited CEO Omar Berrada welcomes Chancellor Rachel Reeves’ backinghttps://t.co/K2mfif6znR— James Ducker (@TelegraphDucker) January 26, 2025 Trafford ráðið ætlar nú að ráða ráðgjafarteymi sem mun vinna með enska úrvalsdeildarfélaginu og öðrum lykilaðilum til að skipuleggja svæðið. Markmiðið er að finna lausn sem hentar búum, fyrirtækjum, gestum og svo auðvitað Manchester United. Sir Jim Ratcliffe, hluteigandi hjá Manchester United, hefur verið með það á oddinum síðan hann kom inn á koma vallarmálum félagsins í dag. Old Trafford er komið til ára sinna og það er langt síðan að leikvangurinn var tekinn í gegn. Hann tekur vissulega 74 þúsund manns en það er margt í ólagi og upplifun áhorfenda alls ekki sú besta í deildinni. Það er vissulega möguleiki á að koma honum til nútímans en Ratcliffe vill ganga enn lengra. Ratcliffe vill byggja nýjan hundrað þúsund sæta leikvang á Old Trafford svæðinu og talaði um að byggja Wembley norðursins. Leikvangurinn gæti því einnig keppt við Wembley í London um stóra viðburði í enskum íþróttum auk þess að vera hannaður til að hýsa alls konar viðburði eins og tónleika og annað. 🚨MANCHESTER UNITED STADIUM PROJECT TAKES ANOTHER STEP CLOSER✅Council votes yes🏟️Hunt is now on for master planners👍Unanimous backing✒️https://t.co/Q7ETqdNsHI #mufc— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 28, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira