Litla dóttirin náði besta árangrinum af íslensku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2025 08:02 Bergrós Björnsdóttir er hér í miðjunni með samherjum sínum Reese Littlewood og Lucy Mcgonigle. @lucymcgonigle.cf Ísland átti fjóra flotta keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami um helgina. Goðsagnirnar Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir fengu auðvitað mikla athygli enda að keppa saman í fyrsta sinn í liðakeppni. Þær voru allar að koma til baka eftir meiðsli eða barnsburð og stefnan var meira sett á að hafa gaman saman en að reyna að vinna mótið. Svo fór að lið dætranna frá Íslandi endaði í sautjánda sæti á mótinu en þátttökuliðin voru alls fjörutíu. Þær náðu tvisvar einu af tíu bestu sætunum en besti árangur liðsins í einni grein var fimmta sætið. Það var aftur á móti litla dóttirin í keppninni sem náði besta árangrinum af íslensku stelpunum. Hin stórnefnilega Bergrós Björnsdóttir náði tólfta sætinu með liði sínu „LittleMcDottir Coming In Hotter“. Ekkert smá nafn og enginn smá árangur. Þær náðu tvisvar inn á topp fimm í keppninni og urðu í öðru sæti einni greininni. Reese Littlewood var fyrirliði liðsins en auk Bergrósar þá var Lucy Mcgonigle einnig í liðinu. Bergrós keppti fyrir hönd CrossFit Selfoss. Allar hafa þær verið að keppa við hverja aðra í unglingaflokknum síðustu ár og þær settu líka met með því að vera með yngsta liðið í sögu Wodapalooza. Þessar þrjár eiga framtíðina fyrir sér og þær ætlar sér greinilega stærri hluti í framtíðinni. „Árið 2027 verður okkar ár,“ skrifaði Lucy Mcgonigle á samfélagsmiðla og birti mynd af þeim þremur saman. Hér má sjá viðtal við stelpurnar sem Talking Elite Fitness tók í miðri keppninni. View this post on Instagram A post shared by Lucy McGonigle (@lucymcgonigle.cf) CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira
Goðsagnirnar Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir fengu auðvitað mikla athygli enda að keppa saman í fyrsta sinn í liðakeppni. Þær voru allar að koma til baka eftir meiðsli eða barnsburð og stefnan var meira sett á að hafa gaman saman en að reyna að vinna mótið. Svo fór að lið dætranna frá Íslandi endaði í sautjánda sæti á mótinu en þátttökuliðin voru alls fjörutíu. Þær náðu tvisvar einu af tíu bestu sætunum en besti árangur liðsins í einni grein var fimmta sætið. Það var aftur á móti litla dóttirin í keppninni sem náði besta árangrinum af íslensku stelpunum. Hin stórnefnilega Bergrós Björnsdóttir náði tólfta sætinu með liði sínu „LittleMcDottir Coming In Hotter“. Ekkert smá nafn og enginn smá árangur. Þær náðu tvisvar inn á topp fimm í keppninni og urðu í öðru sæti einni greininni. Reese Littlewood var fyrirliði liðsins en auk Bergrósar þá var Lucy Mcgonigle einnig í liðinu. Bergrós keppti fyrir hönd CrossFit Selfoss. Allar hafa þær verið að keppa við hverja aðra í unglingaflokknum síðustu ár og þær settu líka met með því að vera með yngsta liðið í sögu Wodapalooza. Þessar þrjár eiga framtíðina fyrir sér og þær ætlar sér greinilega stærri hluti í framtíðinni. „Árið 2027 verður okkar ár,“ skrifaði Lucy Mcgonigle á samfélagsmiðla og birti mynd af þeim þremur saman. Hér má sjá viðtal við stelpurnar sem Talking Elite Fitness tók í miðri keppninni. View this post on Instagram A post shared by Lucy McGonigle (@lucymcgonigle.cf)
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira