Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. janúar 2025 14:05 Guðrún P. Ólafsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga, sem segir gleðina og samheldnina hjá íbúum sveitarfélagsins það besta við að búa í Vogunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum Sveitarfélagsins Voga á Suðurnesjum fjölgaði um tuttugu prósent á síðasta ári og virðist ekkert lát vera á fjölguninni því það er byggt og byggt i sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Vogar er eitt af nokkrum sveitarfélögum á Suðurnesjum og mjög vel staðsett í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar svo eitthvað sé nefnt. MIkil uppbygging hefur átta sér stað í Vogum á síðustu árum, ekki síst á svokölluðu Grænuborgarsvæði þar sem hefur verið byggt og byggt. Guðrún P. Ólafsdóttir er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga „Okkur fjölgaði um 20% á síðasta ári. Það er svakaleg fjölgun og við höfum fundið vel fyrir því,” segir Guðrún. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann. En af hverju er fólk að flytja svona mikið í Vogana? „Hér er gott að búa og ég hugsa að það sé blanda af því að sækja í friðsælt og samhentið umhverfi annars vegar og svo nálægðin við höfuðborgarsvæðið og svo Reykjanesbæ. Og ég held að fólki líði bara mjög vel að búa hérna,” segir bæjarstjórinn. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segir innviði sveitarfélagsins orðna ansa þanda en nú standi til að stækka grunnskólann og leikskólann til að bregðast við mikilli uppbyggingu. Stóru – Vogaskóli er sprunginn og því stendur til að byggja við skólann. Eins er ætlunin að stækka leikskólann í Vogunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er best við Sveitarfélagið Voga að mati bæjarstjórans? „Það er gleðin og samheldnin í fólki.” Heimasíða Sveitarfélagsins Voga Vogar Mannfjöldi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Sveitarfélagið Vogar er eitt af nokkrum sveitarfélögum á Suðurnesjum og mjög vel staðsett í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar svo eitthvað sé nefnt. MIkil uppbygging hefur átta sér stað í Vogum á síðustu árum, ekki síst á svokölluðu Grænuborgarsvæði þar sem hefur verið byggt og byggt. Guðrún P. Ólafsdóttir er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga „Okkur fjölgaði um 20% á síðasta ári. Það er svakaleg fjölgun og við höfum fundið vel fyrir því,” segir Guðrún. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann. En af hverju er fólk að flytja svona mikið í Vogana? „Hér er gott að búa og ég hugsa að það sé blanda af því að sækja í friðsælt og samhentið umhverfi annars vegar og svo nálægðin við höfuðborgarsvæðið og svo Reykjanesbæ. Og ég held að fólki líði bara mjög vel að búa hérna,” segir bæjarstjórinn. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segir innviði sveitarfélagsins orðna ansa þanda en nú standi til að stækka grunnskólann og leikskólann til að bregðast við mikilli uppbyggingu. Stóru – Vogaskóli er sprunginn og því stendur til að byggja við skólann. Eins er ætlunin að stækka leikskólann í Vogunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er best við Sveitarfélagið Voga að mati bæjarstjórans? „Það er gleðin og samheldnin í fólki.” Heimasíða Sveitarfélagsins Voga
Vogar Mannfjöldi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent