Snjókoma í flestum landshlutum Jón Þór Stefánsson skrifar 26. janúar 2025 08:23 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Að sögn Veðurstofunnar er í dag útlit fyrir norðvestlæga eða breytilega átt og snjókomu eða él. Búast má við snjókomu í flestum landshlutum. Víða verður vindur fimm til þrettán metrar á sekundu, en yfirleitt hægari vindur norðaustantil. Þá verður vægt frost. Í kvöld dregur úr vindi og ofankomu og léttir til. Þá herðir á frosti.Á morgun er búist við að lægð úr vestry nálgist landið. Þá þykknar upp vestanlands með éljum. Annars verður víða bjart og þurrt, en stöku él við norðurströndina. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Norðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað og dálítil él fyrir norðan og stöku él við vesturströndina síðdegis, en bjartviðri eystra. Frost 2 til 10 stig, kaldast inn til landsins.Á þriðjudag:Breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma vestantil, en annars þurrt að kalla. Frost 0 til 13 stig, kaldast inn til landsins norðaustantil.Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku él á víð og dreif. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Gengur í ákveðna suðaustanátt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri, en úrkomulítið norðaustanlands. Suðvestlægari um kvöldið, él og kólnar aftur.Á föstudag:Suðvestlæg átt og él, en snjókoma um landið norðaustanvert fram eftir degi. Dregur úr ofankomu síðdegis, frost 0 til 10 stig.Á laugardag:Útlit fyrir stífa sunnanátt með talsverðri rigningu, en úrkomuminna norðaustantil. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Sjá meira
Víða verður vindur fimm til þrettán metrar á sekundu, en yfirleitt hægari vindur norðaustantil. Þá verður vægt frost. Í kvöld dregur úr vindi og ofankomu og léttir til. Þá herðir á frosti.Á morgun er búist við að lægð úr vestry nálgist landið. Þá þykknar upp vestanlands með éljum. Annars verður víða bjart og þurrt, en stöku él við norðurströndina. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Norðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað og dálítil él fyrir norðan og stöku él við vesturströndina síðdegis, en bjartviðri eystra. Frost 2 til 10 stig, kaldast inn til landsins.Á þriðjudag:Breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma vestantil, en annars þurrt að kalla. Frost 0 til 13 stig, kaldast inn til landsins norðaustantil.Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku él á víð og dreif. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Gengur í ákveðna suðaustanátt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri, en úrkomulítið norðaustanlands. Suðvestlægari um kvöldið, él og kólnar aftur.Á föstudag:Suðvestlæg átt og él, en snjókoma um landið norðaustanvert fram eftir degi. Dregur úr ofankomu síðdegis, frost 0 til 10 stig.Á laugardag:Útlit fyrir stífa sunnanátt með talsverðri rigningu, en úrkomuminna norðaustantil. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Sjá meira