Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2025 13:16 Tómas Þór mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum. Vísir/Mummi Lú Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður hefur verið ráðinn sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þetta staðfestir Tómas Þór í samtali við Vísi, en hann skipaði fimmta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir þingkosningarnar í nóvember síðastliðnum. Hann segist í samtali við fréttastofu vera hrikalega spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Ég er bæði mjög spenntur persónulega að fá að spreyta mig á nýjum starfsvettvangi og ekki síður að fá að vinna fyrir stjórnmálaflokkinn sem ég hef kosið alla tíð. Ég er því fullur tilhlökkunar og spennu að takast á við þetta nýja verkefni.“ Stýrði umfjöllun um enska boltann í fimm ár Tómas Þór segist hafa gengið með það í maganum, allt frá því að hann sagði upp hjá Símanum í haust, að eftir tvo áratugi íþróttafréttamennsku væri gaman að fá að spreyta sig á nýjum vettvangi. „Ég var búinn að eiga í samræðum við fólk víða en eftir kosningarnar þá datt mér í hug að kanna hvort flokkurinn myndi vilja nýta mína krafta. Og svo var, þannig að ég er bara spenntur.“ Tómas Þór lét af störfum hjá Símanum í september síðastliðnum þar sem hann hafði stýrt umfjöllun Símans Sport um enska boltann í fimm ár. Þar áður starfaði hann hjá Sýn en hann hefur gegnt formennsku í Samtökum íþróttafréttamanna frá árinu 2019. Tómas mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vistaskipti Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Sjá meira
Þetta staðfestir Tómas Þór í samtali við Vísi, en hann skipaði fimmta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir þingkosningarnar í nóvember síðastliðnum. Hann segist í samtali við fréttastofu vera hrikalega spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Ég er bæði mjög spenntur persónulega að fá að spreyta mig á nýjum starfsvettvangi og ekki síður að fá að vinna fyrir stjórnmálaflokkinn sem ég hef kosið alla tíð. Ég er því fullur tilhlökkunar og spennu að takast á við þetta nýja verkefni.“ Stýrði umfjöllun um enska boltann í fimm ár Tómas Þór segist hafa gengið með það í maganum, allt frá því að hann sagði upp hjá Símanum í haust, að eftir tvo áratugi íþróttafréttamennsku væri gaman að fá að spreyta sig á nýjum vettvangi. „Ég var búinn að eiga í samræðum við fólk víða en eftir kosningarnar þá datt mér í hug að kanna hvort flokkurinn myndi vilja nýta mína krafta. Og svo var, þannig að ég er bara spenntur.“ Tómas Þór lét af störfum hjá Símanum í september síðastliðnum þar sem hann hafði stýrt umfjöllun Símans Sport um enska boltann í fimm ár. Þar áður starfaði hann hjá Sýn en hann hefur gegnt formennsku í Samtökum íþróttafréttamanna frá árinu 2019. Tómas mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vistaskipti Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Sjá meira