Minkurinn dó vegna fuglaflensu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. janúar 2025 17:20 Matvælastofnun hvetur kattareigendum til að halda köttunum frá villtum fuglum. Vísir/Vilhelm Minkurinn sem fannst dauður í Vatnsmýrinni í Reykjavík 17. janúar var með fuglainflúensu. Margar grágæsir hafa fundist dauðar í Reykjavík vegna inflúensunar. Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti greininguna. Engin ný smit hafi fundist í köttum eða öðrum spendýrum. Skæð fuglainflúensa greinist enn í villtum fuglum samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar. Um 150 hræ grágæsa hafa fundist dauðar vegna fuglainflúensu á árinu á höfuðborgarsvæðinu að mati Matvælastofnunar og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Í Reykjavík hafa hræ sýkt af fuglaflensunni fundist í Vatnsmýrinni, við Tjörnina í miðbænum, í Grafarvogskirkjugarði, við Bakkatjörn og Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og við Nauthólsveg. Þá fannst einnig sýkt hræ við Bæjarbraut í Garðabæ. Matvælastofnun hvetur alifuglaeigendur til að fylgja ýtrustu sóttvarna og vera vel á verði fyrir sjúkdómseinkennum. Þá skuli kattaeigendur reyna koma í veg fyrir að kettirnir komist í snertingu við villta fugla. Ekki er hægt að útiloka að hundar geti smitast af inflúensunni en engir hundar hafa greinst. Strangar reglur eru nú í gildi hjá eigendum alifugla til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Til að mynda skuli fuglarnir vera í yfirbyggðum gerðum eða húsum og aðskildir frá villtum fuglum. Þá þurfa allir sem sinna alifuglum að nota hlífðarfatnað og allt sýningarhald fugla bannað. Reglurnar má lesa í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá hvetur Matvælastofnun alla til að tilkynna dauða fugla sem finnast á vergangi. Fréttin hefur verið uppfærð. Fuglar Reykjavík Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Fleiri fréttir Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Sjá meira
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti greininguna. Engin ný smit hafi fundist í köttum eða öðrum spendýrum. Skæð fuglainflúensa greinist enn í villtum fuglum samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar. Um 150 hræ grágæsa hafa fundist dauðar vegna fuglainflúensu á árinu á höfuðborgarsvæðinu að mati Matvælastofnunar og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Í Reykjavík hafa hræ sýkt af fuglaflensunni fundist í Vatnsmýrinni, við Tjörnina í miðbænum, í Grafarvogskirkjugarði, við Bakkatjörn og Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og við Nauthólsveg. Þá fannst einnig sýkt hræ við Bæjarbraut í Garðabæ. Matvælastofnun hvetur alifuglaeigendur til að fylgja ýtrustu sóttvarna og vera vel á verði fyrir sjúkdómseinkennum. Þá skuli kattaeigendur reyna koma í veg fyrir að kettirnir komist í snertingu við villta fugla. Ekki er hægt að útiloka að hundar geti smitast af inflúensunni en engir hundar hafa greinst. Strangar reglur eru nú í gildi hjá eigendum alifugla til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Til að mynda skuli fuglarnir vera í yfirbyggðum gerðum eða húsum og aðskildir frá villtum fuglum. Þá þurfa allir sem sinna alifuglum að nota hlífðarfatnað og allt sýningarhald fugla bannað. Reglurnar má lesa í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá hvetur Matvælastofnun alla til að tilkynna dauða fugla sem finnast á vergangi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fuglar Reykjavík Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Fleiri fréttir Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent