Lífið samstarf

Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt

Bóndadagsleikur Vísis

Bóndadeginum fylgir falleg hefð að gleðja sinn besta mann og Vísir vill taka þátt í því með skemmtilegum bóndadagsleik.

Við fengum Múrbúðina og herrafataverslunina Kormák & Skjöld til liðs við okkur til að setja saman glæsilegan gjafapakka handa heppnum bónda. Til að koma ykkar manni í pottinn er hægt að skrá hann í skráningarforminu hér. Við drögum úr pottinum þann 27. janúar. Glæsilega vinningana má sjá hér fyrir neðan.

Gerðarleg skyrta frá Kormáki og Skildi

Bóndi í sveitastjórn - Gerðarleg og þægileg yfirskyrta úr þykkri og mjúkri bómull frá herrafataversluninni Kormáki og Skildi.


Lavor STM 160 háþrýstidælan frá Múrbúðinni

Lavor STM 160 háþrýstidælan er 2500W, 160bör og 245 bör með turbostút. Þessi háþrýstidæla dælir allt að 510 lítrum af vatni á klukkustund. Þrifin verða ekkert mál með Lavor. Lavor er með einkaleyfi á einstöku kerfi sem kallað er WPS. Aukahlutir sem fylgja með dælunni eru stór pallabursti, þvottabursti fyrir bílinn, þvottaskrúbbur fyrir bílinn með snúningi, úðabrúsi fyrir sápu, Túrbó stútur, stillanlegur stútur, Eco stútur, barki til að hreinsa stíflur og 8 metra slanga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.