Leik lokið: Njarð­vík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
Njarðvík þurfti að hafa fyrir sigrinum.
Njarðvík þurfti að hafa fyrir sigrinum. vísir/Jón Gautur

Eftir tvo sigurleiki í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta lenti Stjarnan á vegg þegar liðið sótti Njarðvík heim. Lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira