Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2025 07:12 Síðdegis nálgast skil úr suðri og mun snúast í vaxandi austan- og norðaustanátt. Vísir/Vilhelm Lægðin sem olli snjókomunni á Norður- og Austurlandi í nótt fjarlægist nú landið og má reikna með fremur hægum vindi á landinu í dag. Víða eru líkur á stöku éljum og má reikna með frosti á bilinu núll til átta stig. Það hvessir hins vegar í kvöld og hafa verið gefnar út gular viðvaranir sunnan- og austantil vegna hvassviðris. Á vef Veðurstofunnar segir að síðdegis nálgist skil úr suðri og mun snúast í vaxandi austan- og norðaustanátt. Víða verður allhvass eða hvass vindur og snjókoma seint í kvöld og nótt, en stormur um tíma syðst á landinu. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, Suðausturlandi og á Austfjörðum vegna hvassviðris eða storms seint í kvöld og eru þær í gildi til morguns. Má reikna með snjókomu eða slydda á láglendi með lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum. „Snjókoman verður köflóttari á morgun og það degur úr vindi fyrir austan. Vægt frost, en frostlaust við suðurströndina þar sem úrkoman fellur líklega að hluta sem rigning eða slydda. Það er litlar breytingar að sjá til sunnudags, en þó er útlit fyrir að það slái aftur í storm syðst á landinu. Færð gæti því spillst allvíða um helgina og eru þeir sem hyggja á ferðalög hvattir til að kynna sér aðstæður á vegum áður en lagt er af stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan og austan 13-23 m/s, hvassast syðst á landinu. Snjókoma með köflum og vægt frost, en frostlaust við suðurströndina. Á sunnudag: Norðaustan og austan 10-18, en 18-23 syðst. Snjókoma með köflum, en úrkomuminna norðanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Norðaustan 8-18, hvassast suðaustantil. Dálítil snjókoma, en þurrt að kalla vestanlands. Frost 0 til 7 stig. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Herðir á frosti. Á miðvikudag: Suðaustlæg átt og hlýnar með dálitlum skúrum eða éljum, en þurrt og áfram kalt norðan- og austanlands. Á fimmtudag: Útlit fyrir austan- og suðaustanátt með dálítilli rigningu eða slyddu, en þurru veðri norðan- og vestanlands. Veður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að síðdegis nálgist skil úr suðri og mun snúast í vaxandi austan- og norðaustanátt. Víða verður allhvass eða hvass vindur og snjókoma seint í kvöld og nótt, en stormur um tíma syðst á landinu. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, Suðausturlandi og á Austfjörðum vegna hvassviðris eða storms seint í kvöld og eru þær í gildi til morguns. Má reikna með snjókomu eða slydda á láglendi með lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum. „Snjókoman verður köflóttari á morgun og það degur úr vindi fyrir austan. Vægt frost, en frostlaust við suðurströndina þar sem úrkoman fellur líklega að hluta sem rigning eða slydda. Það er litlar breytingar að sjá til sunnudags, en þó er útlit fyrir að það slái aftur í storm syðst á landinu. Færð gæti því spillst allvíða um helgina og eru þeir sem hyggja á ferðalög hvattir til að kynna sér aðstæður á vegum áður en lagt er af stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan og austan 13-23 m/s, hvassast syðst á landinu. Snjókoma með köflum og vægt frost, en frostlaust við suðurströndina. Á sunnudag: Norðaustan og austan 10-18, en 18-23 syðst. Snjókoma með köflum, en úrkomuminna norðanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Norðaustan 8-18, hvassast suðaustantil. Dálítil snjókoma, en þurrt að kalla vestanlands. Frost 0 til 7 stig. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Herðir á frosti. Á miðvikudag: Suðaustlæg átt og hlýnar með dálitlum skúrum eða éljum, en þurrt og áfram kalt norðan- og austanlands. Á fimmtudag: Útlit fyrir austan- og suðaustanátt með dálítilli rigningu eða slyddu, en þurru veðri norðan- og vestanlands.
Veður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Sjá meira