Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 06:31 Haley Adams er farin aftur að keppa eftir að hafa tekið sér frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Getty/Ian MacNicol Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. CrossFit samtökin hafa nú gefið út að heimsleikarnir hafa fundið sér nýjan samastað. Heimsleikarnir 2025 fara fram í borginni Albany í New York fylki en þeir fara fram frá föstudeginum 1. ágúst til sunnudagsins 3. ágúst í ár. Heimsleikarnir eru vanir því að byrja á miðvikudögum eða fimmtudögum en nú standa þeir aðeins yfir þrjá daga. Það eru því miklar breytingar í ár eftir hörmulegt ár í fyrra. Albany er hundrað þúsund manna borg í miðju New York fylki, hún stendur við Hudson fljót, norður af New York borg og vestur af Boson borg. Það verður líka engin vatnsgrein á dagskrá ekki frekar vettvangsgreinar ef marka má fréttatilkynningu samtakanna. Það kemur fram að öll keppnin fari fram í MVP Arena í Albany. Heimsleikarnir í fyrra fóru fram í Fort Worth í Texas en sá hryllilega atburður varð að keppandi drukknaði í fyrstu grein og í kjölfarið hætti stór hluti keppenda. Leikarnir voru samt kláraðir. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem keppnin fór fram í Texas fylki en árin á undan höfðu heimsleikarnir farið fram mun norðar í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú gefið út að heimsleikarnir hafa fundið sér nýjan samastað. Heimsleikarnir 2025 fara fram í borginni Albany í New York fylki en þeir fara fram frá föstudeginum 1. ágúst til sunnudagsins 3. ágúst í ár. Heimsleikarnir eru vanir því að byrja á miðvikudögum eða fimmtudögum en nú standa þeir aðeins yfir þrjá daga. Það eru því miklar breytingar í ár eftir hörmulegt ár í fyrra. Albany er hundrað þúsund manna borg í miðju New York fylki, hún stendur við Hudson fljót, norður af New York borg og vestur af Boson borg. Það verður líka engin vatnsgrein á dagskrá ekki frekar vettvangsgreinar ef marka má fréttatilkynningu samtakanna. Það kemur fram að öll keppnin fari fram í MVP Arena í Albany. Heimsleikarnir í fyrra fóru fram í Fort Worth í Texas en sá hryllilega atburður varð að keppandi drukknaði í fyrstu grein og í kjölfarið hætti stór hluti keppenda. Leikarnir voru samt kláraðir. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem keppnin fór fram í Texas fylki en árin á undan höfðu heimsleikarnir farið fram mun norðar í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira